Fleiri fréttir

Engir á­horf­endur leyfðir í Liver­pool-borg

Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði.

Man. City hóf æfingar að nýju í dag

Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað.

Annað jafn­tefli meistaranna í röð

Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á útivelli í sextándu umferð enska boltans.

Rashford hetjan á ellefu stundu

Manchester United vann 1-0 sigur á Old Trafford í kvöld er liðin mættust í sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni

Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni.

Vandræði Chelsea halda áfram

Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa.

Stóra Sam gengið frá­bær­lega gegn Klopp á Anfi­eld

Lærisveinar Sam Allardyce í West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli við Englandsmeistara Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ætti það ekki að koma á óvart enda lið Allardyce ekki tapað í þremur heimsóknum á Anfield þar á undan.

Barkley gæti náð leiknum á móti Man Utd

Ross Barkley, leikmaður Aston Villa, gæti náð leiknum við Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni á nýársdag, en hann hefur misst af síðustu fimm leikjum Villa vegna meiðsla.

Arsenal gæti fengið Julian Brandt í janúar

Arsenal leitar leiða til að styrkja sóknarleikinn fyrir seinni hluta tímabilsins. Julian Brandt, 24 ára gamall vængmaður Dortmund er undir smásjánni hjá liðinu fyrir janúarkaupin.

Merson segir að Bielsa verði að breyta um leikstíl

Paul Merson, fyrrum enskur landsliðsmaður sem lék lengst af með Arsenal, segir að það sé kominn tími á að Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, breyti leikstílnum til að forða liðinu frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór skaut E­ver­ton upp í annað sæti

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Everton í 1-0 sigri á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðin mættust á Brammall Lane í Sheffield. Sigurinn lyftir Everton upp í annað sæti deildarinnar.

Verður ekki betra en að vinna Lundúna­slag

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var gífurlega sáttur með sigur sinna manna á Chelsea í dag er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 Arsenal í vil en liðið hefði hæglega getað skorað mun fleiri mörk.

Gefa fé­laga­skiptum Rúnars Alex fall­ein­kunn

Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn.

Haaland efstur á óskalista Chelsea

Erling Haaland, hinn 20 ára gamli sóknarmaður Dortmund, er efstur á óskalista Frank Lampard fyrir félagsskiptagluggann næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir