Fleiri fréttir

Alls sjö leik­menn Man United í drauma­liði Te­vez

Argentíski framherjinn Carlos Tevez var á dögunum beðinn um að búa til draumalið þeirra leikmanna sem hann hefur spilað með á ferlinum. Kom það töluvert á óvart að alls voru sjö fyrrum samherjar hans hjá Manchester United í liðinu.

Jafnt hjá Úlfunum og Southampton

Southampton náði ekki að vinna fjórða deildarsigurinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolverhampton Wanderers í kvöld.

Klopp: Áttum að skora fleiri mörk

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Savage spáir Tottenham titlinum

Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið.

Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho

Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea á toppinn

Chelsea er komið á toppinn í enska boltanum, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir góðan 2-0 útisigur á Newcastle í fyrsta leik níundu umferðarinnar.

Handalögmál á æfingu Arsenal

Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum.

„Nú er ég sá reynslumikli“

Það eru liðin sextán ár síðan að Jose Mourinho kom fyrst í enska boltann. Hann tók við Chelsea árið 2004 og hefur verið þar síðan, ef frá er talið fjögur ár er hann stýrði Inter og Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir