Fleiri fréttir

Sigur og sjálfs­mark í fyrsta leik Daníels Leó

Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi.

Aðgerð Van Dijk gekk vel

Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn.

Eins og hrekkjusvín sem stelur matarpeningum

Rio Ferdinand greip til athyglisverðrar myndlíkingar þegar hann tjáði sig um frammistöðu Marcus Rashford í 5-0 sigri Manchester United á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær.

David Alaba orðaður við Liverpool

Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool.

Pogba brjálaður og ætlar í mál

Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er ekki sáttur með enska götublaðið The Sun og segir það hafa birt falsfrétt um sig í blaði dagsins. Segist hann ætla í mál við blaðið vegna fréttar dagsins.

Vardy náði Ryan Giggs í gær

Jamie Vardy hélt áfram að raða inn mörkunum á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Leicester 1-0 sigur á Arsenal í gærkvöldi.

Jota hetjan gegn Sheffield

Ensku meistararnir í Liverpool unnu svokallaðan vinnusigur gegn Sheffield United á heimavelli í kvöld en lokatölur urðu 2-1. Sigurmarkið skoraði Diogo Jota.

Markalaust í stórleiknum

Manchester United og Chelsea færðust ekki mikið nær toppliðunum í enska boltanum er liðin skildu jöfn í dag.

Bamford sá um Villa

Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park.

Sjá næstu 50 fréttir