Fleiri fréttir

City búið að finna arftaka Silva?

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur City augastað á Houssem Aouar, leikmanni Lyon, til að fylla skarð Silva. Aouar er 22 ára gamall og lykilmaður í liði Lyon sem sló Juventus úr leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

David Silva líklega til Lazio

David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar.

Ekki lengur fimm skiptingar

Meirihluti félaganna í ensku úrvalsdeildinni var mótfallinn því að leyfa áfram fimm skiptingar í leikjum.

Brunaútsala á varnarmönnum hjá Chelsea

Frank Lampard, stjóri Chelsea, virðist vilja stokka upp í varnarleiknum hjá félaginu eftir að liðið fékk á sig 54 mörk í 38 deildarleikjum í vetur.

Kolo Toure búinn að finna veik­leika Van Dijk

Kolo Toure, fyrrum Englandsmeistari og nú aðstoðarþjálfari Leicester, segir að hann hafi fundið hver veikleiki varnarmannsins Virgil Van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, ku vera.

Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu

Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter.

Sjá næstu 50 fréttir