Fleiri fréttir

Stuðningsmenn Newcastle í öngum sínum

Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu.

Brentford í úrslitaleikinn í fyrsta sinn

Brentford er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir 3-1 sigur á Swansea í síðari undanúrslitaleik liðanna.

City búið að finna arftaka Sane

Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag.

Fulham skrefi nær úrslitaleiknum

Fulham er skrefi nær úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þeir leiða einvígið gegn Cardiff 2-0.

Klopp, Bielsa og Emma best

Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld.

De Bruyne segist hafa slegið met Henry

Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist hafa slegið stoðsendingarmet Thierry Henry á tímabilinu þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin vilji ekki meina það.

Lovren seldur til Zenit

Eftir sex ára dvöl hjá félaginu hefur Dejan Lovren kvatt Englandsmeistara Liverpool. Hann hefur samið við Rússlandsmeistara Zenit.

David Luiz setti vafasamt met

Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur fengið á sig fleiri vítaspyrnur á einu tímabili og David Luiz.

Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC

Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði.

Vardy elstur meðal jafningja

Jamie Vardy varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilinu lauk í gær. Hann er elsti markakóngur deildarinnar frá því að hún var sett á laggirnar.

Solskjær: Næsta skref er að vinna eitthvað

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var að vonum kampakátur með að liðið hafi tryggt sér þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mun því leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

United kom sér í Meistaradeild Evrópu

Manchester United leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir að liðið vann Leicester 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Eitt af þremur mun bjarga lífi sínu

Það er útlit fyrir hádramatíska fallbaráttu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag en ljóst er að aðeins eitt eftirtalinn liða mun halda sæti sínu í deildinni; Aston Villa, Watford eða Bournemouth.

Sjá næstu 50 fréttir