Fleiri fréttir

Pulisic fremstur meðal jafningja

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, hefur ekki endilega heillað alla í vetur en hann er samt fremstur meðal jafningja.

Frumkvöðlarnir Salah og Mané

Sadio Mané og Mohamed Salah, tveir af lykilmönnum Liverpool, hafa skráð sig rækilega í sögubækurnar með því að verða Englandsmeistarar.

Nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal

Það hefur greinilega verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal í gær því í dag var tilkynnt að fjórir leikmenn hefðu skrifað undir samning við félagið.

Sergio Agüero frá út tímabilið

Argentíski markahrókurinn Sergio Agüero verður frá út tímabilið eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Burnley í fyrradag.

Fun­heitur Foden í stór­sigri City

Hinn ungi og efnilegi Phil Foden átti frábæran leik fyrir Manchester City er liðið vann öruggan 5-0 sigur á Burnley í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í kvöld.

Aldrei fleiri horft á leik í ensku úrvalsdeildinni

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton náðu að taka stig á móti nágrönnum sínum og verðandi Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en þrátt fyrir markaleysið þá fór leikurinn í sögubækurnar.

Sjá næstu 50 fréttir