Fleiri fréttir

Nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal

Það hefur greinilega verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal í gær því í dag var tilkynnt að fjórir leikmenn hefðu skrifað undir samning við félagið.

Sergio Agüero frá út tímabilið

Argentíski markahrókurinn Sergio Agüero verður frá út tímabilið eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Burnley í fyrradag.

Fun­heitur Foden í stór­sigri City

Hinn ungi og efnilegi Phil Foden átti frábæran leik fyrir Manchester City er liðið vann öruggan 5-0 sigur á Burnley í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í kvöld.

Aldrei fleiri horft á leik í ensku úrvalsdeildinni

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton náðu að taka stig á móti nágrönnum sínum og verðandi Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en þrátt fyrir markaleysið þá fór leikurinn í sögubækurnar.

Þrír úr Arsenal í einangrun eftir gallað próf

Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Arsenal eftir að keppni hófst að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrír leikmanna liðsins gátu ekki æft í aðdraganda tapsins gegn Manchester City vegna gruns um kórónuveirusmit.

„Móðgandi“ tilboð frá Liverpool

Ítalskir miðlar segja frá því að Liverpool hafi boðið í miðvörðinn Kalidou Koulibaly hjá Napoli en að umrætt tilboð hafi farið mjög illa í forráðamenn ítalska félagsins.

Klopp: Þeir fengu bestu færin

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var þokkalega ánægður með markalaust jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Markalaust við Mersey

Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í nágrannaslag í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag og er óhætt að segja að ekki hafi verið boðið upp á flugeldasýningu.

Chelsea kom til baka á Villa Park

Chelsea gerði góða ferð til Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og bar sigurorð af Aston Villa eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik.

Klopp ber ómælda virðingu fyrir Rashford

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Marcus Rashford, framherja Manchester United, hafa sýnt að fótboltamenn geti nýtt sína stöðu til að knýja fram afar mikilvægar breytingar.

Sjá næstu 50 fréttir