Fleiri fréttir

Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu

Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

West Brom og Leeds nær úrvalsdeildinni

West Brom og Leeds eru skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigurleiki í dag. Jón Daði Böðvarsson lék í tapi Millwall gegn Wigan.

Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum

Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham.

Guardiola um Sterling: Bönnum ekki leikmönnum að tjá sig

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það sé sér að meinalausu þó að leikmenn City tjái sig um möguleikann á að fara til annarra félaga, eins og Raheem Sterling gerði í viðtali við spænska blaðið AS.

Arteta: Hefðum átt að komast í betri stöðu

„Þetta eru mjög góð úrslit. Í fyrsta lagi að vinna á útivelli í Evrópuleik en líka að vinna á svona velli. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Mikel Arteta glaðbeittur eftir 1-0 útisigur hans manna í Arsenal gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í kvöld.

Sol Campbell fékk Patrik að láni í neyð

Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga.

Leitar Liverpool aftur til Red Bull samsteypunnar í leit að framherja?

Það virðist nær óumflýjanlegt að Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, gangi til liðs við Liverpool þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Yrði hann annar leikmaðurinn sem Liverpool fær frá liði undir formerkjum Red Bull samsteypunnar á skömmum tíma.

Keane valdi aðeins tvo leikmenn Liverpool | Myndband

Eðlilega fór allt í háaloft er Roy Keane og Jamie Carragher reyndu að setja saman sameiginlegt lið Manchester United frá 1999 og Liverpool í dag. Keane valdi tvo, í raun einn, leikmenn Liverpool í sitt lið.

Sjá næstu 50 fréttir