Fleiri fréttir

Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku.

Gerði grín að goðsögnum Liverpool

Liverpool menn eru allt annað en ánægðir með þá óvirðingu sem þeir telja að forráðamaður Shrewsbury Town hafi sýnt tveimur af stærstu lifandi goðsögnum félagsins.

Fingraför Klopp á nýju æfingasvæði Liverpool

Liverpool, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, mun í sumar yfirgefa Melwood, hið fornfræga æfingasvæði liðsins, þar sem liðið hefur æft frá því á sjötta áratug síðustu aldar.

Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum.

Fyrsta vetrarfríið búið snemma?

Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag.

Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina

Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina.

Lundstram hetjan í Sheffield

Nýliðar Sheffield United eru í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir endurkomusigur á Bournemouth í dag.

Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun

Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar.

Sjá næstu 50 fréttir