Fleiri fréttir

„Enginn vill mæta Liverpool“

Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun.

Jim Smith látinn

Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri.

Jón Daði byrjaði og Millwall vann

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem vann 2-1 sigur á Bristol City á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin

Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City.

Klopp efaðist aldrei um Keita

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Naby Keita hafi alltaf verið í framtíðarplönunum hjá sér og að hann hafi aldrei efast um miðjumanninn.

Rauð jól í Manchester

Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City.

Leeds á toppinn

Erkifjendurnir Huddersfield Town og Leeds United berjast á sitt hvorum enda ensku B-deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir