Fleiri fréttir

Rauð jól í Manchester

Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City.

Leeds á toppinn

Erkifjendurnir Huddersfield Town og Leeds United berjast á sitt hvorum enda ensku B-deildarinnar.

„Allir vilja spila fyrir Liverpool“

Gabriel Barbosa, framherji Inter Milan, segir að hann myndi elska að spila með Roberto Firmino. Sama hvort það sé hjá brasilíska landsliðinu eða hjá Liverpool.

Borgarstjórinn í Liverpool skammar Gylfa og félaga hans í Everton

Borgarstjórinn í Liverpool, Joe Anderson, er foxillur út í leikmenn Everton og segir að þeir verði að bera einhverja ábyrgð á slæmu gengi liðsins í úrvalsdeildinni. Anderson er grjótharður stuðningsmaður Everton og segir að leikmenn liðsins klæðist ekki keppnistreyju liðsins af neinu stolti.

Arsenal mun ekki fá Rodgers

Vonir Arsenal um að fá knattspyrnustjórann Brendan Rodgers eru að engu orðnar því hann framlengdi í dag við Leicester City.

Lampard má kaupa leikmenn í janúar

Alþjóða Íþróttadómstóllinn úrskurðaði í dag að félagsskiptabann Chelsea skyldi stytt um helming sem þýðir að enska úrvalsdeildarliðið hefur lokið banni sínu.

„Leikmennirnir elska Solskjær“

Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn félagsins séu ánægðir með Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, og vonast til að hann verði lengi í starfi.

Everton vill stjóra Shanghai SIPG

Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG.

„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“

Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.

Sjá næstu 50 fréttir