Fleiri fréttir

Eriksen var alltaf ánægður hjá Tottenham

Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, reynir að taka upp hanskann fyrir Christian Eriksen í dag en Daninn reyndi að komast frá félaginu í sumar án árangurs.

Enginn Pogba um helgina

Man. Utd hefur staðfest að miðjumaðurinn Paul Pogba muni ekki spila með liðinu gegn Leicester City um helgina.

Mane getur náð fimmtíu sigurleikjum á Anfield

Liverpool-liðið mætti á Melwood-æfingasvæðið í bullandi gír en liðið mætir Newcastle í hádegisleiknum í enska boltanum um helgina. Fram undan er strangt prógramm en Napoli bíður þeirra á þriðjudaginn í Meistaradeildinni, svo Chelsea í deildinni, MK Dons í deildarbikarnum og september endar á viðureign við Sheffield United í deildinni.

Zaha lét umboðsmanninn fjúka

Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar.

Viðurkenna fjögur mistök VAR

Mike Riley, formaður dómaranefndar enska knattspyrnusambandsins, viðurkennir að VAR hefur gert fjögur mistök það sem af er leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni.

Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann

Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid.

Kane: Hef aldrei tekið dýfu á ferlinum

Harry Kane segist aldrei hafa tekið dýfu á öllum hans fótboltaferli, en hann var sakaður um leikaraskap í Lundúnaslag Tottenham og Arsenal um síðustu helgi.

Flores tekur við Watford í annað sinn

Watford var ekki lengi án knattspyrnustjóra því félagið tilkynnti um ráðningu Quique Sanchez Flores aðeins um hálftíma eftir að liðið tilkynnti um brotthvarf Javi Gracia.

Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri

Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir