Fleiri fréttir

Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona

Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona.

Callum Wilson sá um Everton

Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á Vitality leikvangnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Liverpool setti met í dag

Liverpool setti met með því að vinna Newcastle United 3-1 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Jón Daði spilaði allan leikinn í 2-0 tapi Millwall

Jón Daði Böðvarsson fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Millwall í dag. Hann, líkt og aðrir leikmenn Millwall hefur átt betri daga en liðið tapaði 2-0 fyrir Blackburn Rovers á útivelli í ensku B-deildinni í dag.

Þægilegt hjá Liverpool á Anfield

Liverpool vann öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur nú unnið 14 deildarleiki í röð.

De Gea loks búinn að skrifa undir

David De Gea, markvörður Manchester United, er loksins búinn að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Samningurinn gildir til fjögurra ára með möguleika á eins árs framlengingu.

Eriksen var alltaf ánægður hjá Tottenham

Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, reynir að taka upp hanskann fyrir Christian Eriksen í dag en Daninn reyndi að komast frá félaginu í sumar án árangurs.

Enginn Pogba um helgina

Man. Utd hefur staðfest að miðjumaðurinn Paul Pogba muni ekki spila með liðinu gegn Leicester City um helgina.

Mane getur náð fimmtíu sigurleikjum á Anfield

Liverpool-liðið mætti á Melwood-æfingasvæðið í bullandi gír en liðið mætir Newcastle í hádegisleiknum í enska boltanum um helgina. Fram undan er strangt prógramm en Napoli bíður þeirra á þriðjudaginn í Meistaradeildinni, svo Chelsea í deildinni, MK Dons í deildarbikarnum og september endar á viðureign við Sheffield United í deildinni.

Zaha lét umboðsmanninn fjúka

Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar.

Viðurkenna fjögur mistök VAR

Mike Riley, formaður dómaranefndar enska knattspyrnusambandsins, viðurkennir að VAR hefur gert fjögur mistök það sem af er leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni.

Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann

Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir