Fleiri fréttir

Manchester City tókst að landa þrennunni um helgina

Manchester City varð um helgina fyrsta karlaliðið til að verða handhafi þeirra þriggja stóru titla sem keppt er um á enskri grundu ár hvert. Liðið hafði tryggt sér sigur í enska deildabikarnum, enska meistaratitilinn og liðið lyfti enska bikarnum á laugardaginn.

Guardiola: Við verðum að bæta okkur

Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford.

City bikarmeistari eftir stórsigur

Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag.

Guardiola bað Liverpool fólk afsökunar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna og starfsmanna eftir sigurinn í ensku deildinni um síðustu helgi.

Stóru liðin á Ítalíu hafa áhuga á Sanchez

Það lítur út fyrir að Man. Utd geti losað sig við Alexis Sanchez í sumar en enginn áhugi er á að halda honum þar eftir hörmulega frammistöðu í búningi félagsins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.