Fleiri fréttir

Vilja City í bann frá Meistaradeildinni

Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times.

Kompany óviss um framtíð sína

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segist ekki vera viss um það hvort hann verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Trent og Robertson settu met

Bakvarðarpar Liverpool, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson, settu met á þessari leiktíð yfir fjölda stoðsendinga á einu tímabili.

Henderson: Við gáfum allt sem við áttum

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var að vonum vonsvikinn eftir úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þurfti að sætta sig við annað sætið.

Klopp: Þetta er aðeins fyrsta skrefið

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum vonsvikin með úrslit dagsins í dag en sagði þó að þetta væri aðeins fyrsta skref Liverpool í átt að velgegni.

Guardiola: Liverpool hjálpaði okkur

Pep Guardiola, stjóri City, segir að titilinn sem hann og lið hans vann í dag sé sá erfiðasti sem hann hefur unnið á ferlinum.

Tottenham og Everton skildu jöfn

Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Van Dijk valinn sá besti

Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð.

Giroud: Þetta verður tilfinningaþrungið

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, segir að það muni vera mjög sérstök stund fyrir hann í lok maí þegar Chelsea mætir Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir