Fleiri fréttir

Mourinho: Ég vil ekki vera góði gæinn

Jose Mourinho hefur varað kollega sína við því að það geti verið varasamt í starfi knattspyrnustjóri að ætla að verða góði gæinn sem sé vinur allra. Líka leikmanna.

Zaha vill komast frá Palace

Hinn stórskemmtilegi Wilfried Zaha hefur tjáð forráðamönnum Crystal Palace að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins í sumar.

Gerðu grín að njósnum Bielsa | Myndbönd

Derby County er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins kunnu svo sannarlega að strá salti í sár Leeds United eftir leik liðanna í gær.

Var rændur og keyrði svo drukkinn í burtu

Saido Berahino, framherji Stoke City, mun ekki keyra næstu árin en hann missti prófið í langan tíma í gær. Aðdragandi þess að hann keyrði fullur er afar sérstakur.

Lampard: Allir búnir að afskrifa okkur

Frank Lampard stýrði Derby County í úrslitaleikinn í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri í ótrúlegum leik í gærkvöld.

Lampard fer með Hrútana á Wembley

Derby County mætir Aston Villa í úrslitum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik í undanúrslitum umspilsins

Bolton getur ekki borgað laun en setti á fót matarsöfnun

Veturinn hefur verið erfiður fyrir Bolton Wanderers, innan sem utan vallar. Starfsfólk félagsins hefur ekki fengið greidd laun fyrir vinnu í aprílmánuði og nú hefur félagið sett upp matarsöfnun fyrir starfsfólk sitt.

Vilja City í bann frá Meistaradeildinni

Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times.

Kompany óviss um framtíð sína

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segist ekki vera viss um það hvort hann verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Trent og Robertson settu met

Bakvarðarpar Liverpool, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson, settu met á þessari leiktíð yfir fjölda stoðsendinga á einu tímabili.

Henderson: Við gáfum allt sem við áttum

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var að vonum vonsvikinn eftir úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þurfti að sætta sig við annað sætið.

Sjá næstu 50 fréttir