Fleiri fréttir

Tæki Mane fram yfir Salah á lokametrunum

Sadio Mane hefur verið einn af bestu mönnum Liverpool í vetur og er hann orðinn svo mikilvægur að Jamie Carragher vildi heldur halda Mane en Mohamed Salah í síðustu leikjum titilbaráttunnar.

Kompany: Getum ekki tapað aftur

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn.

Firmino: Ekkert leyndarmál

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð.

Lucas Moura með þrennu í sigri Tottenham

Lucas Moura skoraði þrjú mörk Tottenham í 4-0 sigri á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst Tottenham aftur í þriðja sætið.

Solskjær: Engin breyting á Pogba

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur neitað því að frammistaða Paul Pogba hafi dvínað eftir að sögusagnir um Real Madrid birtust.

Hazard: Hudson-Odoi er framtíðin

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um liðsfélaga sinn Callum Hudson-Odoi í viðtali fyrir leik helgarinnar gegn Liverpool.

Cardiff rær lífróður næstu fjórar vikurnar

Örlög Cardiff með Aron Einar Gunnarsson innanborðs í úrvalsdeildinni ráðast á næstu vikum. Fimm stig skilja að Cardiff og næsta lið fyrir ofan þegar sex umferðir eru eftir en næstu fjórir leikir skera úr um hvort liðið falli.

Sjá næstu 50 fréttir