Fleiri fréttir

„Liverpool er besta lið í heimi“

Sergio Conceicao, stjóri Porto, er yfirsig hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir þá hafa verið besta lið í fótboltaheiminum á þessari leiktíð.

Tæki Mane fram yfir Salah á lokametrunum

Sadio Mane hefur verið einn af bestu mönnum Liverpool í vetur og er hann orðinn svo mikilvægur að Jamie Carragher vildi heldur halda Mane en Mohamed Salah í síðustu leikjum titilbaráttunnar.

Kompany: Getum ekki tapað aftur

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn.

Firmino: Ekkert leyndarmál

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð.

Lucas Moura með þrennu í sigri Tottenham

Lucas Moura skoraði þrjú mörk Tottenham í 4-0 sigri á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst Tottenham aftur í þriðja sætið.

Solskjær: Engin breyting á Pogba

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur neitað því að frammistaða Paul Pogba hafi dvínað eftir að sögusagnir um Real Madrid birtust.

Sjá næstu 50 fréttir