Fleiri fréttir

Enginn Íslendingur á blaði þegar BBC valdi úrvalslið útlendinga

Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson hafa gert frábæra hluti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en þegar menn eins og Luis Suarez, N'Golo Kante, Ruud van Nistelrooy, Dennis Bergkamp og Mohamed Salah komast ekki í úrvalslið útlendinga deildarinnar þá áttu þeir nú ekki mikla möguleika.

Gylfi valinn við hliðina á Pogba í úrvalslið Sky Sports

Eftir alla gagnrýnina í fyrravetur þá er allt önnur og jákvæðari umfjöllun um Gylfa Þór Sigurðsson í ensku fjölmiðlunum í vetur og auðvitað hjálpar Gylfi þar sér sjálfur með því að skora öll þessi mörk fyrir Everton-liðið.

Ryan Giggs svaraði Zlatan

Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku.

Manchester City hefur haft heppnina með sér

Manchester City á enn góða möguleika á að vinna fjórfalt á þessu tímabili og þar hjálpar til að heppnin hefur heldur betur verið með liðinu þegar kemur að mótherjum í útsláttarkeppnum þremur.

Messan: Eins og að mæta 6-0 handboltavörn

Jóhann Berg Guðmundsson er að komast aftur á skrið eftir meiðsli á hárréttum tíma fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu stöðuna í þætti gærkvöldsins.

Meistaraheppni hjá Man. City

Manchester City er komið áfram í undanúrslit enska bikarsins en lærisveinar Pep Guardiola voru stálheppnir gegn Swansea um helgina. City er í dauðafæri á að vinna annan titil tímabilsins í enska bikarnum.

Sjáðu mark Gylfa gegn Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í báðum mörkum Everton sem vann Chelsea í stærsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi skoraði í sigri á Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Everton í 2-0 sigri á Chelsea í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina.

Rakel skaut Reading í undanúrslit

Rakel Hönnudóttir var hetja Reading í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna. Hún skoraði sigurmarkið gegn Manchester United á lokamínútu framlengingar.

Liverpool aftur á toppinn eftir nauman sigur

Liverpool komst á toppinn á ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir nauman sigur á botnliði Fulham en það var James Milner sem skoraði sigurmarkið af vítapunktinum.

Valencia gæti farið til Arsenal

Antonio Valencia, leikmaður og fyrirliði Manchester United, gæti gengið til liðs við Arsenal eftir tímabilið eftir marka má orð umboðsmanns hans.

Sjáðu dramatíkina í enska í gær

Það voru fáir leikir en nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem voru á dagskrá.

Sjá næstu 50 fréttir