Fleiri fréttir

Mané og Salah jöfnuðu afrek Rush og Dalglish

Sadio Mané og Mohamed Salah eru markahæstu leikmenn Liverpool á leiktíðinni og svo öflugir saman að það þarf að fara allt aftur til Ian Rush og Kenny Dalglish til að finna samskonar tvíeyki í framlínu Liverpool.

Enginn Íslendingur á blaði þegar BBC valdi úrvalslið útlendinga

Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson hafa gert frábæra hluti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en þegar menn eins og Luis Suarez, N'Golo Kante, Ruud van Nistelrooy, Dennis Bergkamp og Mohamed Salah komast ekki í úrvalslið útlendinga deildarinnar þá áttu þeir nú ekki mikla möguleika.

Gylfi valinn við hliðina á Pogba í úrvalslið Sky Sports

Eftir alla gagnrýnina í fyrravetur þá er allt önnur og jákvæðari umfjöllun um Gylfa Þór Sigurðsson í ensku fjölmiðlunum í vetur og auðvitað hjálpar Gylfi þar sér sjálfur með því að skora öll þessi mörk fyrir Everton-liðið.

Ryan Giggs svaraði Zlatan

Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku.

Manchester City hefur haft heppnina með sér

Manchester City á enn góða möguleika á að vinna fjórfalt á þessu tímabili og þar hjálpar til að heppnin hefur heldur betur verið með liðinu þegar kemur að mótherjum í útsláttarkeppnum þremur.

Messan: Eins og að mæta 6-0 handboltavörn

Jóhann Berg Guðmundsson er að komast aftur á skrið eftir meiðsli á hárréttum tíma fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu stöðuna í þætti gærkvöldsins.

Meistaraheppni hjá Man. City

Manchester City er komið áfram í undanúrslit enska bikarsins en lærisveinar Pep Guardiola voru stálheppnir gegn Swansea um helgina. City er í dauðafæri á að vinna annan titil tímabilsins í enska bikarnum.

Sjáðu mark Gylfa gegn Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í báðum mörkum Everton sem vann Chelsea í stærsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi skoraði í sigri á Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Everton í 2-0 sigri á Chelsea í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina.

Rakel skaut Reading í undanúrslit

Rakel Hönnudóttir var hetja Reading í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna. Hún skoraði sigurmarkið gegn Manchester United á lokamínútu framlengingar.

Liverpool aftur á toppinn eftir nauman sigur

Liverpool komst á toppinn á ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir nauman sigur á botnliði Fulham en það var James Milner sem skoraði sigurmarkið af vítapunktinum.

Sjá næstu 50 fréttir