Fleiri fréttir

Foster vorkennir Cech

Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu.

Shaw: Ég missti næstum fótinn

Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð.

Markvörður Watford vorkennir Petr Cech

Það eru breyttir tímar hjá Arsenal liðinu eftir að Unai Emery tók við af Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri. Fátt hefur hins vegar breyst eins mikið og lífið hjá markverðinum Petr Cech.

Messan: Emery er að biðja um of mikið frá Cech

Strákarnir í Messunni ræddu um markvarðarmálin hjá Arsenal í þætti gærdagsins en Bernd Leno hefur mátt gera sér það að góðu að horfa á leiki Arsenal frá bekknum í upphafi leiktíðar.

Yaya aftur til Grikklands

Yaya Toure er genginn í raðir Olympiakos en gríska félagið staðfesti þetta á miðlum sínum nú undir kvöld.

Mourinho hrósar stuðningsmönnum United

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að viðbrögð stuðningsmanna eftir tapið slæma gegn Tottenham á mánudaginn hafi verið lykillinn að sigrinum gegn Burnley í dag.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.