Fleiri fréttir

Liverpool áfram með fullt hús

Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Leicester í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Phil Neville með enska landsliðið á HM

Phil Neville og lærimeyjar hans í enska kvennalandsliðinu tryggðu sér í gærkvöldi sæti á HM í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Emery bannar ávaxtasafa á æfingasvæðinu

Leikmenn Arsenal geta ekki fengið sér ávaxtasafa eftir æfingar því nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur bannað allan ávaxtasafa á æfingasvæði félagsins. ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum.

Martial boðinn nýr samningur hjá United

Manchester United á í samningaviðræðum við Anthony Martial um að framlengja samning hans við félagið. Martial var mikið orðaður við brottför frá United í sumar. BBC greinir frá.

FA vill að félögin hafi val um standandi svæði

Enska knattspyrnusambandið mun styðja félögin í því að fá val um hvort þau taki upp standandi svæði á völlum sínum. Endurskoðun á löggjöfinni sem bannar standandi svæði er í höndum sjálfstæðs aðila.

Lampard vill mæta Chelsea í bikarnum

Frank Lampard stýrir liði Derby í ensku 1. deildinni. Derby vann öruggan sigur á Hull í enska deildarbikarnum í gærkvöld og vonast Lampard eftir því að dragast gegn gömlu félögum hans í Chelsea.

Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London

Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær.

Real hefur áhuga á Sterling

Real Madrid hefur endurvakið áhuga sinn á framherja Manchester City, Raheem Sterling. Sky Sports greinir frá þessu í dag.

Mourinho fær fullt traust stuðningsmanna

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stuðningsmönnum félagsins en stuðningsmannafélag liðsins sendi út yfirlýsingu í dag.

„Moura er ótrúlegur leikmaður“

Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær.

Palace sendir leikmenn frítt á lán

Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur boðið liðum í neðri deildum Englands að fá til sín lánsmenn frá félaginu þeim að kostnaðarlausu, með því skilyrði að leikmennirnir fái að spila.

Sjá næstu 50 fréttir