Fleiri fréttir

Paul Scholes spilaði í 11. deildinni

Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær.

Klopp var viss um að Alisson myndi gera mistök

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Alisson myndi alltaf gera mistök með þessum háskaleik sínum í öftustu línu en var ekki viss um að þau myndu koma svo snemma á hans ferli hjá Liverpool.

Liverpool áfram með fullt hús

Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Leicester í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Phil Neville með enska landsliðið á HM

Phil Neville og lærimeyjar hans í enska kvennalandsliðinu tryggðu sér í gærkvöldi sæti á HM í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Emery bannar ávaxtasafa á æfingasvæðinu

Leikmenn Arsenal geta ekki fengið sér ávaxtasafa eftir æfingar því nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur bannað allan ávaxtasafa á æfingasvæði félagsins. ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum.

Martial boðinn nýr samningur hjá United

Manchester United á í samningaviðræðum við Anthony Martial um að framlengja samning hans við félagið. Martial var mikið orðaður við brottför frá United í sumar. BBC greinir frá.

FA vill að félögin hafi val um standandi svæði

Enska knattspyrnusambandið mun styðja félögin í því að fá val um hvort þau taki upp standandi svæði á völlum sínum. Endurskoðun á löggjöfinni sem bannar standandi svæði er í höndum sjálfstæðs aðila.

Sjá næstu 50 fréttir