Fleiri fréttir

Emery bannar ávaxtasafa á æfingasvæðinu

Leikmenn Arsenal geta ekki fengið sér ávaxtasafa eftir æfingar því nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur bannað allan ávaxtasafa á æfingasvæði félagsins. ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum.

Martial boðinn nýr samningur hjá United

Manchester United á í samningaviðræðum við Anthony Martial um að framlengja samning hans við félagið. Martial var mikið orðaður við brottför frá United í sumar. BBC greinir frá.

FA vill að félögin hafi val um standandi svæði

Enska knattspyrnusambandið mun styðja félögin í því að fá val um hvort þau taki upp standandi svæði á völlum sínum. Endurskoðun á löggjöfinni sem bannar standandi svæði er í höndum sjálfstæðs aðila.

Lampard vill mæta Chelsea í bikarnum

Frank Lampard stýrir liði Derby í ensku 1. deildinni. Derby vann öruggan sigur á Hull í enska deildarbikarnum í gærkvöld og vonast Lampard eftir því að dragast gegn gömlu félögum hans í Chelsea.

Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London

Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær.

Real hefur áhuga á Sterling

Real Madrid hefur endurvakið áhuga sinn á framherja Manchester City, Raheem Sterling. Sky Sports greinir frá þessu í dag.

Mourinho fær fullt traust stuðningsmanna

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stuðningsmönnum félagsins en stuðningsmannafélag liðsins sendi út yfirlýsingu í dag.

„Moura er ótrúlegur leikmaður“

Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær.

Palace sendir leikmenn frítt á lán

Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur boðið liðum í neðri deildum Englands að fá til sín lánsmenn frá félaginu þeim að kostnaðarlausu, með því skilyrði að leikmennirnir fái að spila.

Stjórn United styður Mourinho

Stjórn Manchester United stendur á bak við Jose Mourinho og er bjartsýn á framhaldið eftir frammistöðu United í fyrri hálfleik í tapinu gegn Tottenham í gær.

Henry sagði nei við Bordeaux

Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Thierry Henry muni ekki taka boði franska liðsins Bordeaux um að verða næsti stjóri liðsins.

PSG ekki að kaupa Eriksen

Franski risinn, Paris Saint-Germain, hefur slegið á þá orðróma um að frönsku meistararnir séu á eftir danska miðjumanni Tottenham, Christian Eriksen.

Messan fann lausnina fyrir Özil: Drekka meira lýsi

Mesut Özil var ekki í leikmannahóp Arsenal fyrir leikinn gegn West Ham um helgina. Arsenal sagði að hann væri veikur en umræðan í fótboltaheiminum snérist um það hvort það væri í raun satt, eða hvort ósætti væri á milli Özil og Unai Emery.

Sjá næstu 50 fréttir