Fleiri fréttir Bradley orðaður við Fulham Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, er sagður vera einn þriggja þjálfara sem komi til greina sem arftaki Roy Hodgson hjá Fulham. 15.7.2010 20:00 Rooney vann dómsmál í dag Wayne Rooney vann í dag dómsmál sem fyrrum umboðsmannafyrirtæki hans höfðaði gegn honum. Fyrirtækið vildi fá 4,3 milljónir punda frá enska framherjanum. 15.7.2010 18:30 Emile Heskey hættur með enska landsliðinu Emile Heskey hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með enska landsliðinu. Þetta fer misjafnlega í fjölmiðla sem margir hverjir gera grín að því að Heskey þurfi að tilkynna það. 15.7.2010 14:30 Beckham ætlar aldrei að þjálfa enska landsliðið David Beckham stefnir að því að spila með enska landsliðinu á EM 2012 en hann segist ekki hafa áhuga á að þjálfa enska landsliðið. Hvorki í dag né nokkurn tíma. 15.7.2010 11:45 Mancini ver kaupstefnu Man. City Manchester City hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar eins og búist var við. Kaupæði, eða kaupgeðveiki eins og einhverjir kalla það, fer illa ofan í marga sem gagnrýna endalaus risakaup liðsins. 15.7.2010 10:30 Man. Utd frumsýndi nýja búninginn í Chicago Undirbúningstímabil Man. Utd er hafið en liðið er statt þessa dagana í Chicago við æfingar. Liðið notaði einnig tækifærið til þess að frumsýna nýjan búning félagsins fyrir veturinn. 15.7.2010 09:26 Redknapp vill Bellamy en finnst hann of dýr Harry Redknapp var mjög opinskár um leikmannakaup í viðtali við Soccernet nýverið. Hann greindi meðal annars frá því að hann hefði áhuga á Craig Bellamy en að hann væri of dýr. 14.7.2010 16:00 Torres missir af undirbúningstímabilinu Spænski framherjinn Fernando Torres er með rifinn lærvöðva og mun líklega missa af undirbúningstímabilinu hjá Liverpool. 14.7.2010 14:00 Scholes útilokar ekki að taka eitt ár í viðbót Paul Scholes, miðjumaður Man. Utd, er ekki enn búinn að ákveða hvort næsta tímabil verði það síðasta á hans ferli eður ei. 14.7.2010 11:15 Fabregas gerir lítið úr búningamálinu Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að stuðningsmenn félagsins eigi ekkert að vera að æsa sig of mikið yfir því að hann hafi verið klæddur í Barcelona-búning er spænska landsliðið var að fagna heimsmeistaratitlinum. 14.7.2010 09:05 Redknapp með nýjan samning við Tottenham til ársins 2013 Harry Redknapp hefur framlengt samning sinn sem stjóri Tottenham til ársins 2013 en þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Redknapp hefur náð frábærum árangri með Lundúnaliðið á stuttum tíma. 13.7.2010 20:00 Manchesterliðin slást um Zlatan Forráðamenn Man. Utd og Man. City munu hitta umboðsmann Svíans Zlatan Ibrahimovic í næstu viku til þess að ræða framtíð leikmannsins. 13.7.2010 17:45 Mascherano vill ólmur komast til Inter Umboðsmaður Javier Mascherano segir að Argentínumaðurinn sé mjög spenntur fyrir því að ganga í raðir Inter. 13.7.2010 15:15 HM-leikmennirnir verða ekki klárir í fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði í dag að einhverjir leikmanna liðsins sem tóku þátt í HM verði ekki klárir í slaginn í upphafi tímabilsins. 13.7.2010 13:45 Ngog verður áfram hjá Liverpool Umboðsmaður framherjans unga hjá Liverpool, David Ngog, segir ekkert hæft í þeim fréttum að leikmaðurinn verði ekki í herbúðum Liverpool í vetur. 13.7.2010 13:15 Balotelli yrði betra í enska boltanum en þeim ítalska Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er fullviss um að framherjinn Mario Balotelli yrði á heimavelli í enska fótboltanum. Balotelli hefur verið sterklega orðaður við England í allt sumar og bæði Manchester-liðin eru á eftir honum. 13.7.2010 11:15 Torres ákveður sig eftir tvær vikur Hetja Spánverja á HM, Andres Iniesta, segir að félagi sinn í spænska landsliðinu, Fernando Torres, muni taka ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum. 13.7.2010 10:00 Glórulausar launakröfur hjá Bullard Það verður víst ekkert úr því að Jimmy Bullard fari til Celtic. Svo segir Adam Pearson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hull. 12.7.2010 13:30 Hodgson vill fá Scharner til Liverpool Umboðsmaður Austurríkismannsins Paul Scharner hefur greint frá því að Liverpool sé á höttunum eftir leikmanninum fjölhæfa. Hann segir leikmanninn dreyma um að spila með félaginu. 12.7.2010 11:15 Fabregas: Stoltur af því að vera leikmaður Arsenal Cesc Fabregas vildi lítið ræða um framtíð sína eftir að hann varð heimsmeistari með Spánverjum í gær. Hann virðist þó vera farinn að gera sér grein fyrir að Arsenal ætli ekki að láta hann fara frá félaginu. 12.7.2010 09:51 Ferguson ekki á eftir Sneijder og Özil Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann hafi gert Inter tilboð í Hollendinginn Wesley Sneijder. Fjölmiðlar hafa sagt United vera á eftir Hollendingnum og jafnvel sagt United hafa gert Inter tilboð. 12.7.2010 09:19 Webb besti dómari sem England hefur átt Þó Englendingar hafi ekki náð að uppfylla þann draum að komast í úrslitaleik HM í ár eiga þeir þó sína fulltrúa þar. Enskt dómaratríó með Howard Webb í fararbroddi sér um að dæma leikinn. 11.7.2010 17:45 Etherington skrifar undir hjá Stoke Matthew Etherington hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Stoke. Það verður því ekkert að því að hann færi sig upp á skaftið og fari í stærra félag í deildinni. 11.7.2010 15:45 Van Persie: Wenger hefur ofurtrú á mér Robin van Persie, leikmaður Hollands, notaði tækifærið í viðtali fyrir úrslitaleikinn til að þakka Arsene Wenger, knattspyrnustjóra sínum hjá Arsenal. 11.7.2010 15:00 Sneijder vill fara til Man Utd „Wesley vill spila fyrir Manchester United og ætti að láta draum sinn rætast,“ segir fjölskyldumeðlimur Hollendingsins Wesley Sneijder í samtali við The Daily Star. 11.7.2010 14:15 Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. 9.7.2010 22:45 Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2010 15:30 Chelsea ætlar að bjóða í Torres Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. 9.7.2010 11:45 Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins. 9.7.2010 10:00 The Sun: Eiður lánaður aftur til Tottenham Enska götublaðið The Sun heldur því fram að Eiður Smári Guðjohnsen verði aftur lánaður til Tottenham frá franska liðinu AS Monaco. 8.7.2010 15:30 Jovanovic samdi við Liverpool Milan Jovanovic er nú formlega genginn í raðir Liverpool á Englandi en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 8.7.2010 14:32 Hodgson: Gerrard gaf engan veginn til kynna að hann vildi fara Roy Hodgson er búinn að tala við Steven Gerrard sem verður væntanlega áfram hjá Liverpool. Hodgson segir að leikmaðurinn hafi á engan hátt gefið til kynna að hann vildi fara frá félaginu. 8.7.2010 11:00 Man. City býður aftur í James Milner Manchester City ætlar að bjóða aftur í James Milner. Félagið bauð um 20 milljónir punda til Aston Villa en næsta boð mun hljóða upp á 24 milljónir. 8.7.2010 10:30 Sneijder ekki til Man. Utd. sem sýnir Balotelli áhuga Wesley Sneijder fer ekki til Manchester United í sumar. Þetta segir félag hans, Inter Milan. Sneijder hefur verið einn besti leikmaður HM í sumar. 8.7.2010 09:00 Gosling fer frítt frá Everton Miðjumaðurinn Dan Gosling er farinn frá Everton en samningur hans við félagið er útrunninn. 7.7.2010 22:45 Man. Utd vill kaupa Sneijder frá Inter Massimo Moratti, forseti Inter, hefur staðfest að Man. Utd sé á höttunum eftir Hollendingnum Wesley Sneijder sem fer þessa dagana á kostum með hollenska landsliðinu á HM. 7.7.2010 21:00 Hodgson vill fá Ruiz til Liverpool Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, ætli sér að kaupa Bryan Ruiz frá FC Twente í Hollandi. 7.7.2010 15:00 Benítez vill enn kaupa Mascherano en þarf að selja fyrst Inter Milan ætlar að reyna að kaupa Javier Mascherano í sumar, en þarf fyrst að selja Mario Balotelli. Þegar Rafael Benítez var hjá Liverpool verðlagði hann Mascherano á 50 milljónir punda. 7.7.2010 10:00 Torres ætlar að ræða við Hodgson og stjórnina eftir HM Fernando Torres undirbýr sig af kappi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þjóðverjum í kvöld. Hann var því væntanlega ekki að hitta Roman Abramovich eiganda Chelsea eins og fréttamiðlar ytra greindu frá í gær. 7.7.2010 09:30 Arsenal kaupir varnarmann á 10 milljónir punda Laurent Koscielny mun á næstu dögum fá atvinnuleyfi á Englandi og þá verður hann kynntur sem fyrstu kaup Arsene Wenger á varnarmanni til Arsenal í sumar. Hann er miðvörður og kaupverðið er 10 milljónir punda. 7.7.2010 09:00 Man. Utd og City vilja fá Balotelli Bæði Manchesterliðin, United og City, eru á höttunum eftir ítalska framherjanum Mario Balotelli sem spilar með Inter. 6.7.2010 18:15 Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. 6.7.2010 11:00 Hernandez lánaður strax frá Manchester United? Javier Hernandez hefur aldrei spilað í Evrópu og er aðeins 21 árs. Þetta er ástæðan fyrir því að hann gæti farið að láni frá Manchester United áður en hann spilar með félaginu. 5.7.2010 14:30 Riera fær tækifæri hjá Hodgson eins og allir aðrir Albert Riera fær tækifæri til að sýna sig fyrir Roy Hodgson hjá Liverpool. Riera er ekki lengur vel liðinn hjá Liverpool eftir að hann gagnrýndi Rafael Benítez og félagið opinberlega fyrr á árinu. 5.7.2010 13:30 Enska sambandið deilir við félög vegna EM Enska knattspyrnusambandið deilir nú við félög í úrvalsdeildinni um leikmenn fyrir Evrópumót U19 ára liða. Mótið byrjar í næstu viku og nokkrir leikmenn landsliðsins fá hugsanlega ekki að spila. 5.7.2010 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bradley orðaður við Fulham Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, er sagður vera einn þriggja þjálfara sem komi til greina sem arftaki Roy Hodgson hjá Fulham. 15.7.2010 20:00
Rooney vann dómsmál í dag Wayne Rooney vann í dag dómsmál sem fyrrum umboðsmannafyrirtæki hans höfðaði gegn honum. Fyrirtækið vildi fá 4,3 milljónir punda frá enska framherjanum. 15.7.2010 18:30
Emile Heskey hættur með enska landsliðinu Emile Heskey hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með enska landsliðinu. Þetta fer misjafnlega í fjölmiðla sem margir hverjir gera grín að því að Heskey þurfi að tilkynna það. 15.7.2010 14:30
Beckham ætlar aldrei að þjálfa enska landsliðið David Beckham stefnir að því að spila með enska landsliðinu á EM 2012 en hann segist ekki hafa áhuga á að þjálfa enska landsliðið. Hvorki í dag né nokkurn tíma. 15.7.2010 11:45
Mancini ver kaupstefnu Man. City Manchester City hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar eins og búist var við. Kaupæði, eða kaupgeðveiki eins og einhverjir kalla það, fer illa ofan í marga sem gagnrýna endalaus risakaup liðsins. 15.7.2010 10:30
Man. Utd frumsýndi nýja búninginn í Chicago Undirbúningstímabil Man. Utd er hafið en liðið er statt þessa dagana í Chicago við æfingar. Liðið notaði einnig tækifærið til þess að frumsýna nýjan búning félagsins fyrir veturinn. 15.7.2010 09:26
Redknapp vill Bellamy en finnst hann of dýr Harry Redknapp var mjög opinskár um leikmannakaup í viðtali við Soccernet nýverið. Hann greindi meðal annars frá því að hann hefði áhuga á Craig Bellamy en að hann væri of dýr. 14.7.2010 16:00
Torres missir af undirbúningstímabilinu Spænski framherjinn Fernando Torres er með rifinn lærvöðva og mun líklega missa af undirbúningstímabilinu hjá Liverpool. 14.7.2010 14:00
Scholes útilokar ekki að taka eitt ár í viðbót Paul Scholes, miðjumaður Man. Utd, er ekki enn búinn að ákveða hvort næsta tímabil verði það síðasta á hans ferli eður ei. 14.7.2010 11:15
Fabregas gerir lítið úr búningamálinu Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að stuðningsmenn félagsins eigi ekkert að vera að æsa sig of mikið yfir því að hann hafi verið klæddur í Barcelona-búning er spænska landsliðið var að fagna heimsmeistaratitlinum. 14.7.2010 09:05
Redknapp með nýjan samning við Tottenham til ársins 2013 Harry Redknapp hefur framlengt samning sinn sem stjóri Tottenham til ársins 2013 en þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Redknapp hefur náð frábærum árangri með Lundúnaliðið á stuttum tíma. 13.7.2010 20:00
Manchesterliðin slást um Zlatan Forráðamenn Man. Utd og Man. City munu hitta umboðsmann Svíans Zlatan Ibrahimovic í næstu viku til þess að ræða framtíð leikmannsins. 13.7.2010 17:45
Mascherano vill ólmur komast til Inter Umboðsmaður Javier Mascherano segir að Argentínumaðurinn sé mjög spenntur fyrir því að ganga í raðir Inter. 13.7.2010 15:15
HM-leikmennirnir verða ekki klárir í fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði í dag að einhverjir leikmanna liðsins sem tóku þátt í HM verði ekki klárir í slaginn í upphafi tímabilsins. 13.7.2010 13:45
Ngog verður áfram hjá Liverpool Umboðsmaður framherjans unga hjá Liverpool, David Ngog, segir ekkert hæft í þeim fréttum að leikmaðurinn verði ekki í herbúðum Liverpool í vetur. 13.7.2010 13:15
Balotelli yrði betra í enska boltanum en þeim ítalska Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er fullviss um að framherjinn Mario Balotelli yrði á heimavelli í enska fótboltanum. Balotelli hefur verið sterklega orðaður við England í allt sumar og bæði Manchester-liðin eru á eftir honum. 13.7.2010 11:15
Torres ákveður sig eftir tvær vikur Hetja Spánverja á HM, Andres Iniesta, segir að félagi sinn í spænska landsliðinu, Fernando Torres, muni taka ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum. 13.7.2010 10:00
Glórulausar launakröfur hjá Bullard Það verður víst ekkert úr því að Jimmy Bullard fari til Celtic. Svo segir Adam Pearson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hull. 12.7.2010 13:30
Hodgson vill fá Scharner til Liverpool Umboðsmaður Austurríkismannsins Paul Scharner hefur greint frá því að Liverpool sé á höttunum eftir leikmanninum fjölhæfa. Hann segir leikmanninn dreyma um að spila með félaginu. 12.7.2010 11:15
Fabregas: Stoltur af því að vera leikmaður Arsenal Cesc Fabregas vildi lítið ræða um framtíð sína eftir að hann varð heimsmeistari með Spánverjum í gær. Hann virðist þó vera farinn að gera sér grein fyrir að Arsenal ætli ekki að láta hann fara frá félaginu. 12.7.2010 09:51
Ferguson ekki á eftir Sneijder og Özil Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann hafi gert Inter tilboð í Hollendinginn Wesley Sneijder. Fjölmiðlar hafa sagt United vera á eftir Hollendingnum og jafnvel sagt United hafa gert Inter tilboð. 12.7.2010 09:19
Webb besti dómari sem England hefur átt Þó Englendingar hafi ekki náð að uppfylla þann draum að komast í úrslitaleik HM í ár eiga þeir þó sína fulltrúa þar. Enskt dómaratríó með Howard Webb í fararbroddi sér um að dæma leikinn. 11.7.2010 17:45
Etherington skrifar undir hjá Stoke Matthew Etherington hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Stoke. Það verður því ekkert að því að hann færi sig upp á skaftið og fari í stærra félag í deildinni. 11.7.2010 15:45
Van Persie: Wenger hefur ofurtrú á mér Robin van Persie, leikmaður Hollands, notaði tækifærið í viðtali fyrir úrslitaleikinn til að þakka Arsene Wenger, knattspyrnustjóra sínum hjá Arsenal. 11.7.2010 15:00
Sneijder vill fara til Man Utd „Wesley vill spila fyrir Manchester United og ætti að láta draum sinn rætast,“ segir fjölskyldumeðlimur Hollendingsins Wesley Sneijder í samtali við The Daily Star. 11.7.2010 14:15
Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. 9.7.2010 22:45
Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2010 15:30
Chelsea ætlar að bjóða í Torres Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. 9.7.2010 11:45
Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins. 9.7.2010 10:00
The Sun: Eiður lánaður aftur til Tottenham Enska götublaðið The Sun heldur því fram að Eiður Smári Guðjohnsen verði aftur lánaður til Tottenham frá franska liðinu AS Monaco. 8.7.2010 15:30
Jovanovic samdi við Liverpool Milan Jovanovic er nú formlega genginn í raðir Liverpool á Englandi en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 8.7.2010 14:32
Hodgson: Gerrard gaf engan veginn til kynna að hann vildi fara Roy Hodgson er búinn að tala við Steven Gerrard sem verður væntanlega áfram hjá Liverpool. Hodgson segir að leikmaðurinn hafi á engan hátt gefið til kynna að hann vildi fara frá félaginu. 8.7.2010 11:00
Man. City býður aftur í James Milner Manchester City ætlar að bjóða aftur í James Milner. Félagið bauð um 20 milljónir punda til Aston Villa en næsta boð mun hljóða upp á 24 milljónir. 8.7.2010 10:30
Sneijder ekki til Man. Utd. sem sýnir Balotelli áhuga Wesley Sneijder fer ekki til Manchester United í sumar. Þetta segir félag hans, Inter Milan. Sneijder hefur verið einn besti leikmaður HM í sumar. 8.7.2010 09:00
Gosling fer frítt frá Everton Miðjumaðurinn Dan Gosling er farinn frá Everton en samningur hans við félagið er útrunninn. 7.7.2010 22:45
Man. Utd vill kaupa Sneijder frá Inter Massimo Moratti, forseti Inter, hefur staðfest að Man. Utd sé á höttunum eftir Hollendingnum Wesley Sneijder sem fer þessa dagana á kostum með hollenska landsliðinu á HM. 7.7.2010 21:00
Hodgson vill fá Ruiz til Liverpool Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, ætli sér að kaupa Bryan Ruiz frá FC Twente í Hollandi. 7.7.2010 15:00
Benítez vill enn kaupa Mascherano en þarf að selja fyrst Inter Milan ætlar að reyna að kaupa Javier Mascherano í sumar, en þarf fyrst að selja Mario Balotelli. Þegar Rafael Benítez var hjá Liverpool verðlagði hann Mascherano á 50 milljónir punda. 7.7.2010 10:00
Torres ætlar að ræða við Hodgson og stjórnina eftir HM Fernando Torres undirbýr sig af kappi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þjóðverjum í kvöld. Hann var því væntanlega ekki að hitta Roman Abramovich eiganda Chelsea eins og fréttamiðlar ytra greindu frá í gær. 7.7.2010 09:30
Arsenal kaupir varnarmann á 10 milljónir punda Laurent Koscielny mun á næstu dögum fá atvinnuleyfi á Englandi og þá verður hann kynntur sem fyrstu kaup Arsene Wenger á varnarmanni til Arsenal í sumar. Hann er miðvörður og kaupverðið er 10 milljónir punda. 7.7.2010 09:00
Man. Utd og City vilja fá Balotelli Bæði Manchesterliðin, United og City, eru á höttunum eftir ítalska framherjanum Mario Balotelli sem spilar með Inter. 6.7.2010 18:15
Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. 6.7.2010 11:00
Hernandez lánaður strax frá Manchester United? Javier Hernandez hefur aldrei spilað í Evrópu og er aðeins 21 árs. Þetta er ástæðan fyrir því að hann gæti farið að láni frá Manchester United áður en hann spilar með félaginu. 5.7.2010 14:30
Riera fær tækifæri hjá Hodgson eins og allir aðrir Albert Riera fær tækifæri til að sýna sig fyrir Roy Hodgson hjá Liverpool. Riera er ekki lengur vel liðinn hjá Liverpool eftir að hann gagnrýndi Rafael Benítez og félagið opinberlega fyrr á árinu. 5.7.2010 13:30
Enska sambandið deilir við félög vegna EM Enska knattspyrnusambandið deilir nú við félög í úrvalsdeildinni um leikmenn fyrir Evrópumót U19 ára liða. Mótið byrjar í næstu viku og nokkrir leikmenn landsliðsins fá hugsanlega ekki að spila. 5.7.2010 10:30