Fleiri fréttir Chelsea við Ashley Cole: Þú losnar ekkert við slúðurpressuna í Madrid Chelsea vill alls ekki missa Ashley Cole sem hefur fenginn mikinn áhuga frá Real Madrid þar sem er við stjórnvölinn, gamli stjórinn hans hjá Chelsea; José Mourinho. 21.7.2010 09:00 20 milljón punda boði Chelsea í ungstirnið Neymar hafnað Brasilíska félagið Santos hefur neitað tilboði Chelsea í ungstirnið Neymar. Talið er að það hafi verið upp á um 20 milljónir punda. 20.7.2010 23:15 Liverpool kaupir efnilegasta leikmann Skotlands Liverpool hefur gengið frá kaupunum á hinum efnilega miðverði Danny Wilson. Hann kemur til liðsins frá Rangers í Skotlandi. 20.7.2010 22:00 Cech missir af byrjun tímabilsins hjá Chelsea Petr Cech, markmaður Chelsea, missir væntanlega af byrjun tímabilsins vegna meiðsla. Tékkinn er meiddur á hægri kálfa og verður hann líklega frá í fjórar vikur vegna meiðslanna. 20.7.2010 20:15 Loic Remy á óskalista Liverpool? Loic Remy er kominn á óskalista Liverpool en hann var talinn nálægt því að ganga í raðir West Ham fyrr í sumar. Remy er ekki fastamaður í franska landsliðinu en hefur þó spilað einn landsleik. 20.7.2010 19:30 Van Persie fylgir í fótspor Dennis Bergkamp og fer í tíuna Robin van Persie hefur ákveðið að skipta um peysunúmer hjá Arsenal fyrir næsta tímabil. Robin van Persie verður í tíunni í vetur en hann hefur spilað í ellefuunni á sínum sex tímabilum sínum með Arsenal til þessa. 20.7.2010 14:30 Liverpool ræður fyrrum gítarleikara Simply Red sem nuddara Sylvan Richardsson var eini sinni gítarleikari hljómsveitarinnar Simply Red en nú hefur hann ráðið sig sem nuddara hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Richardsson mun því sjá um að gera þá Gerrard, Torres og Cole leikfæra fyrir leiki í vetur. 20.7.2010 14:00 Hodgson: Gerrard sannfærði Joe Cole um að koma á meðan HM stóð Roy Hodgson, nýi stjóri Liverpool, segir að Steven Gerrard hafi átt mikinn þátt í því að fá Joe Cole til þess að koma til liðsins. Hodgson segir að fyrirliðinn hafi sannfært Joe Cole um að koma norður til Bítlarborgarinnar á meðan þeir eyddu tíma saman á HM í Suður-Afríku. 20.7.2010 13:00 Martin Jol verður áfram hjá Ajax Martin Jol hefur tekið U-beygju á elleftu stundu og verður því ekki næsti stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham. Jol ætlar að vera áfram hjá Ajax þar sem hann gerði þriggja ára samning í maílok 2009. 20.7.2010 12:30 Carragher um komu Joe Cole: Liverpool gefur réttu skilaboðin Jamie Carragher er mjög ánægður með að Joe Cole, félagi hans úr enska landsliðinu, sé kominn til Liverpool og segir að með því hafi forráðamenn félagsins gefið réttu skilaboðin um að þeim sé alvara með að koma liðinu aftur í hóp bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 20.7.2010 11:30 Martin Jol vill kaupa Robbie Keane til Fulham Martin Jol, verðandi nýr stjóri Fulham, ætlar að reyna að kaupa Robbie Keane frá Tottenham þegar hann kemst í stjórastólinn hjá félaginu. Keane lék fyrir Martin Jol hjá Tottenham á sínum tíma. 20.7.2010 10:00 Umboðsmaður Didier Drogba: Manchester City að reyna að kaupa hann Didier Drogba gæti verið á leiðinni til Manchester City ef marka má það sem umboðsmaður hans segir. Thierno Seydi var í viðtali hjá útvarpsstöð í Monte Carlo. 20.7.2010 09:00 Vuvuzela lúðrar bannaðir á White Hart Lane Tottenham hefur sett bann á Vuvuzela lúðrana á White Hart Lane. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem tekur upp bannið sem nokkur önnur lið í Evrópu hafa einnig sett á. 20.7.2010 07:00 Umboðsmaður Balotelli heldur orðrómum á lofti Sagan um framtíð Mario Balotelli ætlar að vera langlíf. Hann er statt og stöðugt orðaður við Manchester City sem er tilbúið að greiða háar fjárhæðir fyrir framherjann. 19.7.2010 20:30 Joey Barton: Það er enginn miðjumaður betri en ég á Englandi Newcastle-maðurinn Joey Barton hefur trú á því að hann geti spilað sig inn í enska landsliðið á þessu tímabili. Barton er einna frægastur fyrir að lenda í vandræðum innan sem utan vallar og sat meðal annars inn í fangelsi um tíma. 19.7.2010 18:00 Eduardo á leiðinni til Shaktar Donetsk Breskir og króatískir netmiðlar greina frá því í dag að Eduardo sé á leiðinni til Shaktar Donetsks frá Arsenal fyrir sex milljónir punda. 19.7.2010 17:30 Giggs sama um City en spenntur fyrir unglingum United Ryan Giggs er spenntari fyrir ungum leikmönnum Manchester United en stórstjörnunum sem Manchester City er að spreða í. "Þær setja bara meiri pressu á félagið," segir Giggs. 19.7.2010 16:45 Ian Rush: Cole er stórkostlegur leikmaður "Þetta eru stórkostleg tíðindi fyrir félagið," segir Ian Rush, goðsögn hjá Liverpool, um Joe Cole sem valdi að ganga í raðir félagsins. Hann hafði úr nægu að velja en á endanum heillaði Bítlaborgin mest. 19.7.2010 15:30 Joe Cole búinn að samþykkja fjögurra ára samning við Liverpool Joe Cole hefur samið við Liverpool og mun spila með liðinu næstu fjögur árin. Cole var með lausan samning hjá Chelsea og hefur verið orðaður við mörg stórlið á síðustu vikum. Þetta var staðfest á BBC. 19.7.2010 13:30 Dorrans verður áfram hjá West Bromwich Albion Nýliðarnir í West Bromwich Albion fengu góðar fréttir í dag þegar aðalmarkaskorari liðsins á síðasta tímabili, Graham Dorrans, skrifaði undir nýjan samning við félagið. 19.7.2010 11:30 Liverpool býður Joe Cole 17 milljónir í laun á viku Joe Cole mun fá 90 þúsund pund í laun á viku eða 17 milljónir íslenskra króna ákveði hann að taka tilboði Liverpool og spila fyrir Roy Hodgson á næsta tímabili. 19.7.2010 09:30 Martin Jol verður væntanlega næsti stjóri Fulham BBC segir frá því í dag að samkvæmt þeirra heimildum mun Martin Jol verða nýr stjóri Fulham seinna í þessarri viku. Jol mun taka við af Roy Hodgson sem gerðist stjóri Liverpool 1. júlí síðastliðinn. 19.7.2010 09:00 Endar Joe Cole hjá Liverpool? Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er ánægður að heyra að Joe Cole sé orðaður við liðið en vill þó lítið tjá sig um ástæður þess að veðbankar eru hættir að taka við veðmálum um að Cole fari til Liverpool. 18.7.2010 16:30 Madrídingar vilja eignast kolkrabbann Paul Kolkrabbinn Paul sem vakti heimsathygli á Heimsmeistaramótinu í sumar þegar að hann spáði rétt fyrir um úrslit í leikjum á mótinu en dýragaður í Madrídarborg hefur boðið í kolkrabbann og vill fá hann til Spánar. 18.7.2010 15:30 Essien skoraði í endurkomu sinni Michael Essien, leikmaður Chelsea, er mættur aftur á völlinn eftir langa fjarveru vegna meiðsla en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri gegn Crystal Palace í gær. 18.7.2010 14:30 Podolski vill ekki fara frá Köln Lukas Podolski, leikmaður Köln, segist ekki vera á leið frá félaginu en þessi fyrrum framherji Bayern Munchen hefur verið orðaður við AC Milan eftir góðan árangur með Þýskalandi á HM í sumar. 18.7.2010 14:00 Heiðar á skotskónum með QPR Heiðar Helguson, leikmaður QPR og íslenska landsliðsins, var á skotskónum með félagsliði sínu í gær en hann skoraði fyrsta mark QPR í 3-1 sigri gegn 3.deildarliði Torquay en liðið mættust í æfingarleik í gærkvöld. 18.7.2010 13:00 Ferguson hefur enn tröllatrú á Berbatov Búlgarinn Dimitar Berbatov fær annað tímabil til þess að sanna sig hjá Man. Utd. Hann olli gríðarlegum vonbrigðum í fyrra og telja margir að ástæða þess að hann fái annað tækifæri í ár sé sú að enginn hafi viljað kaupa hann í sumar nema fyrir skiptimynt. 18.7.2010 12:30 Lombardo kominn til Man. City Gamli skallapopparinn Attilio Lombardo er orðinn starfsmaður hjá Man. City en Roberto Mancini hefur ráðið hann í þjálfarateymi félagsins. 17.7.2010 23:30 Chelsea á eftir hinum nýja Pelé Chelsea íhugar þessa dagana að bjóða 25 milljónir punda í brasilísku stjörnuna Neymar sem er aðeins 18 ára gamall. 17.7.2010 22:45 Liverpool búið að selja Insua Liverpool og Fiorentina náðu í dag samkomulagi um kaupverð á varnarmanninum Emiliano Insua. Ef leikmaðurinn nær síðan saman við liðið er hann farinn til Ítalíu. 17.7.2010 19:02 Chelsea setur háan verðmiða á Cole Chelsea ætlar ekki að sleppa Ashley Cole frá félaginu baráttulaust en Real Madrid er sagt ætla að klófesta bakvörðinn sterka. 17.7.2010 19:00 Ferguson hefur áhyggjur af Hargreaves Meiðslavandræði miðjumannsins Owen Hargreaves virðast engan enda ætla að taka og Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkennir að hann hafi stórar áhyggjur af málinu. 17.7.2010 18:15 Sunderland á eftir Ireland Sunderland hefur nú staðfest að félagið sé á höttunum eftir Stephen Ireland, leikmanni Man. City. Félagið óttast þó að launakröfur leikmannsins geti reynst félaginu ofviða. 17.7.2010 17:45 Rooney-hjónin fagna nýjum samningi í Las Vegas Wayne Rooney og eiginkona hans, Coleen, fögnuðu því í gær að hann hefur komist að samkomulagi um nýjan samning við Man. Utd sem mun færa honum rúmar 36 milljónir punda í vasann. 17.7.2010 14:30 Lucas vill vera áfram hjá Liverpool Brasilíumaðurinn Lucas Leiva er lítið að velta sér upp úr því sem fjölmiðlar skrifa um framtíð hans þar sem hann sé hæstánægður hjá Liverpool. 17.7.2010 12:30 Ferguson ánægður með sigur í fyrsta leik Manchester United lék sinn fyrsta æfingaleik á tímabilinu í nótt er liðið mætti Celtic í Chicago. United vann leikinn 3-1. 17.7.2010 12:00 Defoe og King steggjuðu Sol Campbell Enski varnarmaðurinn Sol Campbell gengur í það heilaga í dag er hann giftist ástinni sinni, Fionu Barratt. Eins og venja er var hann steggjaður af félögum sínum í gær. 17.7.2010 11:46 Downing fúll út í Capello Stewart Downing, vængmaður Aston Villa, er ekki enn búinn að jafna sig á því að hafa ekki komist í landsliðshóp Englands fyrir HM í sumar. Hann segir að liðsval Capello þjálfara hafi verið skrítið. 16.7.2010 19:00 Sunderland vill kaupa Welbeck Eric Black, aðstoðarstjóri Sunderland, hefur staðfest að félagið sé á höttunum eftir Danny Welbeck, framherja Man. Utd. 16.7.2010 16:45 Barrera kominn til West Ham West Ham gekk í dag frá kaupum á mexíkóska landsliðsmanninum Pablo Barrera frá mexíkóska liðinu Pumas. Kaupverðið er í kringum 4 milljónir punda. 16.7.2010 16:03 Torres og Gerrard ekki til sölu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er farinn að láta til sín taka og hefur nú lýst því yfir að hvorki Fernando Torres né Steven Gerrard séu til sölu. 16.7.2010 15:30 Rio notar Twitter þó svo Ferguson hafi bannað það Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, er augljóslega mjög hugaður maður því hann hefur neitað að verða við fyrirmælum stjórans síns, Sir Alex Ferguson. 16.7.2010 15:00 Fabregas fer ekki til Barcelona Hinn nýi forseti Barcelona, Sandro Rosell, hefur játað sig sigraðan í baráttunni um Cesc Fabregas. Rosell segir að Fabregas komi ekki til félagsins fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar. 16.7.2010 12:49 Fabiano gefur Spurs undir fótinn Brasilíumaðurinn Luis Fabiano virðist vera orðinn heitur fyrir því að ganga í raðir Tottenham Hotspur en hann er orðaður við fjölda félaga þessa dagana. 16.7.2010 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea við Ashley Cole: Þú losnar ekkert við slúðurpressuna í Madrid Chelsea vill alls ekki missa Ashley Cole sem hefur fenginn mikinn áhuga frá Real Madrid þar sem er við stjórnvölinn, gamli stjórinn hans hjá Chelsea; José Mourinho. 21.7.2010 09:00
20 milljón punda boði Chelsea í ungstirnið Neymar hafnað Brasilíska félagið Santos hefur neitað tilboði Chelsea í ungstirnið Neymar. Talið er að það hafi verið upp á um 20 milljónir punda. 20.7.2010 23:15
Liverpool kaupir efnilegasta leikmann Skotlands Liverpool hefur gengið frá kaupunum á hinum efnilega miðverði Danny Wilson. Hann kemur til liðsins frá Rangers í Skotlandi. 20.7.2010 22:00
Cech missir af byrjun tímabilsins hjá Chelsea Petr Cech, markmaður Chelsea, missir væntanlega af byrjun tímabilsins vegna meiðsla. Tékkinn er meiddur á hægri kálfa og verður hann líklega frá í fjórar vikur vegna meiðslanna. 20.7.2010 20:15
Loic Remy á óskalista Liverpool? Loic Remy er kominn á óskalista Liverpool en hann var talinn nálægt því að ganga í raðir West Ham fyrr í sumar. Remy er ekki fastamaður í franska landsliðinu en hefur þó spilað einn landsleik. 20.7.2010 19:30
Van Persie fylgir í fótspor Dennis Bergkamp og fer í tíuna Robin van Persie hefur ákveðið að skipta um peysunúmer hjá Arsenal fyrir næsta tímabil. Robin van Persie verður í tíunni í vetur en hann hefur spilað í ellefuunni á sínum sex tímabilum sínum með Arsenal til þessa. 20.7.2010 14:30
Liverpool ræður fyrrum gítarleikara Simply Red sem nuddara Sylvan Richardsson var eini sinni gítarleikari hljómsveitarinnar Simply Red en nú hefur hann ráðið sig sem nuddara hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Richardsson mun því sjá um að gera þá Gerrard, Torres og Cole leikfæra fyrir leiki í vetur. 20.7.2010 14:00
Hodgson: Gerrard sannfærði Joe Cole um að koma á meðan HM stóð Roy Hodgson, nýi stjóri Liverpool, segir að Steven Gerrard hafi átt mikinn þátt í því að fá Joe Cole til þess að koma til liðsins. Hodgson segir að fyrirliðinn hafi sannfært Joe Cole um að koma norður til Bítlarborgarinnar á meðan þeir eyddu tíma saman á HM í Suður-Afríku. 20.7.2010 13:00
Martin Jol verður áfram hjá Ajax Martin Jol hefur tekið U-beygju á elleftu stundu og verður því ekki næsti stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham. Jol ætlar að vera áfram hjá Ajax þar sem hann gerði þriggja ára samning í maílok 2009. 20.7.2010 12:30
Carragher um komu Joe Cole: Liverpool gefur réttu skilaboðin Jamie Carragher er mjög ánægður með að Joe Cole, félagi hans úr enska landsliðinu, sé kominn til Liverpool og segir að með því hafi forráðamenn félagsins gefið réttu skilaboðin um að þeim sé alvara með að koma liðinu aftur í hóp bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 20.7.2010 11:30
Martin Jol vill kaupa Robbie Keane til Fulham Martin Jol, verðandi nýr stjóri Fulham, ætlar að reyna að kaupa Robbie Keane frá Tottenham þegar hann kemst í stjórastólinn hjá félaginu. Keane lék fyrir Martin Jol hjá Tottenham á sínum tíma. 20.7.2010 10:00
Umboðsmaður Didier Drogba: Manchester City að reyna að kaupa hann Didier Drogba gæti verið á leiðinni til Manchester City ef marka má það sem umboðsmaður hans segir. Thierno Seydi var í viðtali hjá útvarpsstöð í Monte Carlo. 20.7.2010 09:00
Vuvuzela lúðrar bannaðir á White Hart Lane Tottenham hefur sett bann á Vuvuzela lúðrana á White Hart Lane. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem tekur upp bannið sem nokkur önnur lið í Evrópu hafa einnig sett á. 20.7.2010 07:00
Umboðsmaður Balotelli heldur orðrómum á lofti Sagan um framtíð Mario Balotelli ætlar að vera langlíf. Hann er statt og stöðugt orðaður við Manchester City sem er tilbúið að greiða háar fjárhæðir fyrir framherjann. 19.7.2010 20:30
Joey Barton: Það er enginn miðjumaður betri en ég á Englandi Newcastle-maðurinn Joey Barton hefur trú á því að hann geti spilað sig inn í enska landsliðið á þessu tímabili. Barton er einna frægastur fyrir að lenda í vandræðum innan sem utan vallar og sat meðal annars inn í fangelsi um tíma. 19.7.2010 18:00
Eduardo á leiðinni til Shaktar Donetsk Breskir og króatískir netmiðlar greina frá því í dag að Eduardo sé á leiðinni til Shaktar Donetsks frá Arsenal fyrir sex milljónir punda. 19.7.2010 17:30
Giggs sama um City en spenntur fyrir unglingum United Ryan Giggs er spenntari fyrir ungum leikmönnum Manchester United en stórstjörnunum sem Manchester City er að spreða í. "Þær setja bara meiri pressu á félagið," segir Giggs. 19.7.2010 16:45
Ian Rush: Cole er stórkostlegur leikmaður "Þetta eru stórkostleg tíðindi fyrir félagið," segir Ian Rush, goðsögn hjá Liverpool, um Joe Cole sem valdi að ganga í raðir félagsins. Hann hafði úr nægu að velja en á endanum heillaði Bítlaborgin mest. 19.7.2010 15:30
Joe Cole búinn að samþykkja fjögurra ára samning við Liverpool Joe Cole hefur samið við Liverpool og mun spila með liðinu næstu fjögur árin. Cole var með lausan samning hjá Chelsea og hefur verið orðaður við mörg stórlið á síðustu vikum. Þetta var staðfest á BBC. 19.7.2010 13:30
Dorrans verður áfram hjá West Bromwich Albion Nýliðarnir í West Bromwich Albion fengu góðar fréttir í dag þegar aðalmarkaskorari liðsins á síðasta tímabili, Graham Dorrans, skrifaði undir nýjan samning við félagið. 19.7.2010 11:30
Liverpool býður Joe Cole 17 milljónir í laun á viku Joe Cole mun fá 90 þúsund pund í laun á viku eða 17 milljónir íslenskra króna ákveði hann að taka tilboði Liverpool og spila fyrir Roy Hodgson á næsta tímabili. 19.7.2010 09:30
Martin Jol verður væntanlega næsti stjóri Fulham BBC segir frá því í dag að samkvæmt þeirra heimildum mun Martin Jol verða nýr stjóri Fulham seinna í þessarri viku. Jol mun taka við af Roy Hodgson sem gerðist stjóri Liverpool 1. júlí síðastliðinn. 19.7.2010 09:00
Endar Joe Cole hjá Liverpool? Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er ánægður að heyra að Joe Cole sé orðaður við liðið en vill þó lítið tjá sig um ástæður þess að veðbankar eru hættir að taka við veðmálum um að Cole fari til Liverpool. 18.7.2010 16:30
Madrídingar vilja eignast kolkrabbann Paul Kolkrabbinn Paul sem vakti heimsathygli á Heimsmeistaramótinu í sumar þegar að hann spáði rétt fyrir um úrslit í leikjum á mótinu en dýragaður í Madrídarborg hefur boðið í kolkrabbann og vill fá hann til Spánar. 18.7.2010 15:30
Essien skoraði í endurkomu sinni Michael Essien, leikmaður Chelsea, er mættur aftur á völlinn eftir langa fjarveru vegna meiðsla en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri gegn Crystal Palace í gær. 18.7.2010 14:30
Podolski vill ekki fara frá Köln Lukas Podolski, leikmaður Köln, segist ekki vera á leið frá félaginu en þessi fyrrum framherji Bayern Munchen hefur verið orðaður við AC Milan eftir góðan árangur með Þýskalandi á HM í sumar. 18.7.2010 14:00
Heiðar á skotskónum með QPR Heiðar Helguson, leikmaður QPR og íslenska landsliðsins, var á skotskónum með félagsliði sínu í gær en hann skoraði fyrsta mark QPR í 3-1 sigri gegn 3.deildarliði Torquay en liðið mættust í æfingarleik í gærkvöld. 18.7.2010 13:00
Ferguson hefur enn tröllatrú á Berbatov Búlgarinn Dimitar Berbatov fær annað tímabil til þess að sanna sig hjá Man. Utd. Hann olli gríðarlegum vonbrigðum í fyrra og telja margir að ástæða þess að hann fái annað tækifæri í ár sé sú að enginn hafi viljað kaupa hann í sumar nema fyrir skiptimynt. 18.7.2010 12:30
Lombardo kominn til Man. City Gamli skallapopparinn Attilio Lombardo er orðinn starfsmaður hjá Man. City en Roberto Mancini hefur ráðið hann í þjálfarateymi félagsins. 17.7.2010 23:30
Chelsea á eftir hinum nýja Pelé Chelsea íhugar þessa dagana að bjóða 25 milljónir punda í brasilísku stjörnuna Neymar sem er aðeins 18 ára gamall. 17.7.2010 22:45
Liverpool búið að selja Insua Liverpool og Fiorentina náðu í dag samkomulagi um kaupverð á varnarmanninum Emiliano Insua. Ef leikmaðurinn nær síðan saman við liðið er hann farinn til Ítalíu. 17.7.2010 19:02
Chelsea setur háan verðmiða á Cole Chelsea ætlar ekki að sleppa Ashley Cole frá félaginu baráttulaust en Real Madrid er sagt ætla að klófesta bakvörðinn sterka. 17.7.2010 19:00
Ferguson hefur áhyggjur af Hargreaves Meiðslavandræði miðjumannsins Owen Hargreaves virðast engan enda ætla að taka og Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkennir að hann hafi stórar áhyggjur af málinu. 17.7.2010 18:15
Sunderland á eftir Ireland Sunderland hefur nú staðfest að félagið sé á höttunum eftir Stephen Ireland, leikmanni Man. City. Félagið óttast þó að launakröfur leikmannsins geti reynst félaginu ofviða. 17.7.2010 17:45
Rooney-hjónin fagna nýjum samningi í Las Vegas Wayne Rooney og eiginkona hans, Coleen, fögnuðu því í gær að hann hefur komist að samkomulagi um nýjan samning við Man. Utd sem mun færa honum rúmar 36 milljónir punda í vasann. 17.7.2010 14:30
Lucas vill vera áfram hjá Liverpool Brasilíumaðurinn Lucas Leiva er lítið að velta sér upp úr því sem fjölmiðlar skrifa um framtíð hans þar sem hann sé hæstánægður hjá Liverpool. 17.7.2010 12:30
Ferguson ánægður með sigur í fyrsta leik Manchester United lék sinn fyrsta æfingaleik á tímabilinu í nótt er liðið mætti Celtic í Chicago. United vann leikinn 3-1. 17.7.2010 12:00
Defoe og King steggjuðu Sol Campbell Enski varnarmaðurinn Sol Campbell gengur í það heilaga í dag er hann giftist ástinni sinni, Fionu Barratt. Eins og venja er var hann steggjaður af félögum sínum í gær. 17.7.2010 11:46
Downing fúll út í Capello Stewart Downing, vængmaður Aston Villa, er ekki enn búinn að jafna sig á því að hafa ekki komist í landsliðshóp Englands fyrir HM í sumar. Hann segir að liðsval Capello þjálfara hafi verið skrítið. 16.7.2010 19:00
Sunderland vill kaupa Welbeck Eric Black, aðstoðarstjóri Sunderland, hefur staðfest að félagið sé á höttunum eftir Danny Welbeck, framherja Man. Utd. 16.7.2010 16:45
Barrera kominn til West Ham West Ham gekk í dag frá kaupum á mexíkóska landsliðsmanninum Pablo Barrera frá mexíkóska liðinu Pumas. Kaupverðið er í kringum 4 milljónir punda. 16.7.2010 16:03
Torres og Gerrard ekki til sölu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er farinn að láta til sín taka og hefur nú lýst því yfir að hvorki Fernando Torres né Steven Gerrard séu til sölu. 16.7.2010 15:30
Rio notar Twitter þó svo Ferguson hafi bannað það Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, er augljóslega mjög hugaður maður því hann hefur neitað að verða við fyrirmælum stjórans síns, Sir Alex Ferguson. 16.7.2010 15:00
Fabregas fer ekki til Barcelona Hinn nýi forseti Barcelona, Sandro Rosell, hefur játað sig sigraðan í baráttunni um Cesc Fabregas. Rosell segir að Fabregas komi ekki til félagsins fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar. 16.7.2010 12:49
Fabiano gefur Spurs undir fótinn Brasilíumaðurinn Luis Fabiano virðist vera orðinn heitur fyrir því að ganga í raðir Tottenham Hotspur en hann er orðaður við fjölda félaga þessa dagana. 16.7.2010 12:30