Fleiri fréttir Sneijder vill fara til Man Utd „Wesley vill spila fyrir Manchester United og ætti að láta draum sinn rætast,“ segir fjölskyldumeðlimur Hollendingsins Wesley Sneijder í samtali við The Daily Star. 11.7.2010 14:15 Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. 9.7.2010 22:45 Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2010 15:30 Chelsea ætlar að bjóða í Torres Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. 9.7.2010 11:45 Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins. 9.7.2010 10:00 The Sun: Eiður lánaður aftur til Tottenham Enska götublaðið The Sun heldur því fram að Eiður Smári Guðjohnsen verði aftur lánaður til Tottenham frá franska liðinu AS Monaco. 8.7.2010 15:30 Jovanovic samdi við Liverpool Milan Jovanovic er nú formlega genginn í raðir Liverpool á Englandi en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 8.7.2010 14:32 Hodgson: Gerrard gaf engan veginn til kynna að hann vildi fara Roy Hodgson er búinn að tala við Steven Gerrard sem verður væntanlega áfram hjá Liverpool. Hodgson segir að leikmaðurinn hafi á engan hátt gefið til kynna að hann vildi fara frá félaginu. 8.7.2010 11:00 Man. City býður aftur í James Milner Manchester City ætlar að bjóða aftur í James Milner. Félagið bauð um 20 milljónir punda til Aston Villa en næsta boð mun hljóða upp á 24 milljónir. 8.7.2010 10:30 Sneijder ekki til Man. Utd. sem sýnir Balotelli áhuga Wesley Sneijder fer ekki til Manchester United í sumar. Þetta segir félag hans, Inter Milan. Sneijder hefur verið einn besti leikmaður HM í sumar. 8.7.2010 09:00 Gosling fer frítt frá Everton Miðjumaðurinn Dan Gosling er farinn frá Everton en samningur hans við félagið er útrunninn. 7.7.2010 22:45 Man. Utd vill kaupa Sneijder frá Inter Massimo Moratti, forseti Inter, hefur staðfest að Man. Utd sé á höttunum eftir Hollendingnum Wesley Sneijder sem fer þessa dagana á kostum með hollenska landsliðinu á HM. 7.7.2010 21:00 Hodgson vill fá Ruiz til Liverpool Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, ætli sér að kaupa Bryan Ruiz frá FC Twente í Hollandi. 7.7.2010 15:00 Benítez vill enn kaupa Mascherano en þarf að selja fyrst Inter Milan ætlar að reyna að kaupa Javier Mascherano í sumar, en þarf fyrst að selja Mario Balotelli. Þegar Rafael Benítez var hjá Liverpool verðlagði hann Mascherano á 50 milljónir punda. 7.7.2010 10:00 Torres ætlar að ræða við Hodgson og stjórnina eftir HM Fernando Torres undirbýr sig af kappi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þjóðverjum í kvöld. Hann var því væntanlega ekki að hitta Roman Abramovich eiganda Chelsea eins og fréttamiðlar ytra greindu frá í gær. 7.7.2010 09:30 Arsenal kaupir varnarmann á 10 milljónir punda Laurent Koscielny mun á næstu dögum fá atvinnuleyfi á Englandi og þá verður hann kynntur sem fyrstu kaup Arsene Wenger á varnarmanni til Arsenal í sumar. Hann er miðvörður og kaupverðið er 10 milljónir punda. 7.7.2010 09:00 Man. Utd og City vilja fá Balotelli Bæði Manchesterliðin, United og City, eru á höttunum eftir ítalska framherjanum Mario Balotelli sem spilar með Inter. 6.7.2010 18:15 Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. 6.7.2010 11:00 Hernandez lánaður strax frá Manchester United? Javier Hernandez hefur aldrei spilað í Evrópu og er aðeins 21 árs. Þetta er ástæðan fyrir því að hann gæti farið að láni frá Manchester United áður en hann spilar með félaginu. 5.7.2010 14:30 Riera fær tækifæri hjá Hodgson eins og allir aðrir Albert Riera fær tækifæri til að sýna sig fyrir Roy Hodgson hjá Liverpool. Riera er ekki lengur vel liðinn hjá Liverpool eftir að hann gagnrýndi Rafael Benítez og félagið opinberlega fyrr á árinu. 5.7.2010 13:30 Enska sambandið deilir við félög vegna EM Enska knattspyrnusambandið deilir nú við félög í úrvalsdeildinni um leikmenn fyrir Evrópumót U19 ára liða. Mótið byrjar í næstu viku og nokkrir leikmenn landsliðsins fá hugsanlega ekki að spila. 5.7.2010 10:30 Joe Cole vill spila á miðjunni og stjóra sem elskar sig Joe Cole hefur ákveðnar hugmyndir varðandi framtíð sína. Hann vill spila á miðri miðjunni og vill stjóra sem elskar sig. 5.7.2010 10:00 Torres ánægður með ráðningu Hodgson - Framtíðin skýrist eftir HM Fernando Torres er ánægður með ráðningu Roy Hodgson sem stjóra Liverpool. Torres var spurður í gær hvernig honum litist á nýja stjórann sinn og hvað framtíðin bæri í skauti sér. 5.7.2010 09:30 Lacombe: Eiður fer aftur til Englands Guy Lacombe, þjálfari franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco, segir að Eiður Smári Guðjohnsen muni snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. 4.7.2010 22:43 Fer Lucas Leiva á eftir Benitez? Miðjumaðurinn Luca Leiva, leikmaður Liverpool, er talinn vera á leið til Inter Milan en fyrrum stjóri hans hjá Liverpool Rafa Benitez tók við Evrópumeisturnum á dögunum. 4.7.2010 20:00 Gerrard vill nota marklínutækni Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill ólmur taka inn tækni sem kemur í veg fyrir að dómarar leiksins missi af mörkum líkt og gerðist í leik Englendinga og Þjóðverðja. 4.7.2010 16:00 Yaya Toure: Þetta er draumur Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu. 4.7.2010 14:30 Rooney var heill á HM Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins. 4.7.2010 14:00 Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. 4.7.2010 13:30 Given vill halda Robinho hjá City Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar. 4.7.2010 13:00 Steven Taylor sagður á leið til Liverpool Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, er sagður áhugasamur um að fá Steven Taylor, varnarmann Newcastle, til liðs við félagið. 4.7.2010 11:45 David O'Leary á leið til Dubai Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli. 4.7.2010 08:00 Cole sagður ólmur vilja komast til Real Madrid Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram í dag að Ashley Cole hafi mikinn áhuga á því að komast í burtu frá Englandi og semja við Real Madrid á Spáni. 3.7.2010 19:45 Munum ekki greiða óeðlilega mikið fyrir Fabregas Svo gæti farið að Barcelona hætti við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal ef síðarnefnda félagið slakar ekki á kröfunum í viðræðum félaganna. 3.7.2010 18:15 Carragher á von á að Gerrard og Torres verði áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segist eiga von á því að þeir Steven Gerrard og Fernando Torres verði báðir áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. 3.7.2010 13:45 Hannes: Hodgson er rétti maðurinn fyrir Liverpool Roy Hodgson var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool en hann hefur á löngum ferli sínum víða komið við. Hann var þjálfari Viking í Noregi frá 2004 til 2005 en þá lék Hannes Þ. Sigurðsson með liðinu. 3.7.2010 09:00 Benayoun: Draumur að koma til Chelsea Hinn þrítugi Yossi Benayoun hefur skrifað undir þriggja ára samning við Chelsea. Hann kemur frá Liverpool og er kaupverðið talið nema um sex milljónum punda. 2.7.2010 18:30 Mucha samdi við Everton Jan Mucha, landsliðsmarkvörður Slóvakíu, hefur gengið til liðs við Everton í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2010 16:45 Capello áfram landsliðsþjálfari Fabio Capello verður áfram þjálfari enska landsliðsins en enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag. 2.7.2010 13:41 Dalglish vildi taka við Liverpool Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2010 13:15 Toure kominn til Manchester City Yaya Toure hefur gengið til liðs við Manchester City og skrifað undir fimm ára samning við félagið. 2.7.2010 12:45 Carragher líst vel á Hodgson Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 2.7.2010 12:15 Hodgson: Verður ekki auðvelt að sannfæra Torres og Gerrard Roy Hodgson á von á því að það verði alls ekki auðvelt að sannfæra leikmenn eins og Steven Gerrard og Fernando Torres um að þeir eigi að vera áfram hjá Liverpool. 2.7.2010 11:15 Benayoun skrifar undir í dag Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea. 2.7.2010 09:15 Roy Hodgson mættur á Anfield - myndir Roy Hodgson var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool og hann stillti sér upp fyrir ljósmyndara á Anfield nú síðdegis. 1.7.2010 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sneijder vill fara til Man Utd „Wesley vill spila fyrir Manchester United og ætti að láta draum sinn rætast,“ segir fjölskyldumeðlimur Hollendingsins Wesley Sneijder í samtali við The Daily Star. 11.7.2010 14:15
Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. 9.7.2010 22:45
Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2010 15:30
Chelsea ætlar að bjóða í Torres Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. 9.7.2010 11:45
Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins. 9.7.2010 10:00
The Sun: Eiður lánaður aftur til Tottenham Enska götublaðið The Sun heldur því fram að Eiður Smári Guðjohnsen verði aftur lánaður til Tottenham frá franska liðinu AS Monaco. 8.7.2010 15:30
Jovanovic samdi við Liverpool Milan Jovanovic er nú formlega genginn í raðir Liverpool á Englandi en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 8.7.2010 14:32
Hodgson: Gerrard gaf engan veginn til kynna að hann vildi fara Roy Hodgson er búinn að tala við Steven Gerrard sem verður væntanlega áfram hjá Liverpool. Hodgson segir að leikmaðurinn hafi á engan hátt gefið til kynna að hann vildi fara frá félaginu. 8.7.2010 11:00
Man. City býður aftur í James Milner Manchester City ætlar að bjóða aftur í James Milner. Félagið bauð um 20 milljónir punda til Aston Villa en næsta boð mun hljóða upp á 24 milljónir. 8.7.2010 10:30
Sneijder ekki til Man. Utd. sem sýnir Balotelli áhuga Wesley Sneijder fer ekki til Manchester United í sumar. Þetta segir félag hans, Inter Milan. Sneijder hefur verið einn besti leikmaður HM í sumar. 8.7.2010 09:00
Gosling fer frítt frá Everton Miðjumaðurinn Dan Gosling er farinn frá Everton en samningur hans við félagið er útrunninn. 7.7.2010 22:45
Man. Utd vill kaupa Sneijder frá Inter Massimo Moratti, forseti Inter, hefur staðfest að Man. Utd sé á höttunum eftir Hollendingnum Wesley Sneijder sem fer þessa dagana á kostum með hollenska landsliðinu á HM. 7.7.2010 21:00
Hodgson vill fá Ruiz til Liverpool Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, ætli sér að kaupa Bryan Ruiz frá FC Twente í Hollandi. 7.7.2010 15:00
Benítez vill enn kaupa Mascherano en þarf að selja fyrst Inter Milan ætlar að reyna að kaupa Javier Mascherano í sumar, en þarf fyrst að selja Mario Balotelli. Þegar Rafael Benítez var hjá Liverpool verðlagði hann Mascherano á 50 milljónir punda. 7.7.2010 10:00
Torres ætlar að ræða við Hodgson og stjórnina eftir HM Fernando Torres undirbýr sig af kappi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þjóðverjum í kvöld. Hann var því væntanlega ekki að hitta Roman Abramovich eiganda Chelsea eins og fréttamiðlar ytra greindu frá í gær. 7.7.2010 09:30
Arsenal kaupir varnarmann á 10 milljónir punda Laurent Koscielny mun á næstu dögum fá atvinnuleyfi á Englandi og þá verður hann kynntur sem fyrstu kaup Arsene Wenger á varnarmanni til Arsenal í sumar. Hann er miðvörður og kaupverðið er 10 milljónir punda. 7.7.2010 09:00
Man. Utd og City vilja fá Balotelli Bæði Manchesterliðin, United og City, eru á höttunum eftir ítalska framherjanum Mario Balotelli sem spilar með Inter. 6.7.2010 18:15
Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. 6.7.2010 11:00
Hernandez lánaður strax frá Manchester United? Javier Hernandez hefur aldrei spilað í Evrópu og er aðeins 21 árs. Þetta er ástæðan fyrir því að hann gæti farið að láni frá Manchester United áður en hann spilar með félaginu. 5.7.2010 14:30
Riera fær tækifæri hjá Hodgson eins og allir aðrir Albert Riera fær tækifæri til að sýna sig fyrir Roy Hodgson hjá Liverpool. Riera er ekki lengur vel liðinn hjá Liverpool eftir að hann gagnrýndi Rafael Benítez og félagið opinberlega fyrr á árinu. 5.7.2010 13:30
Enska sambandið deilir við félög vegna EM Enska knattspyrnusambandið deilir nú við félög í úrvalsdeildinni um leikmenn fyrir Evrópumót U19 ára liða. Mótið byrjar í næstu viku og nokkrir leikmenn landsliðsins fá hugsanlega ekki að spila. 5.7.2010 10:30
Joe Cole vill spila á miðjunni og stjóra sem elskar sig Joe Cole hefur ákveðnar hugmyndir varðandi framtíð sína. Hann vill spila á miðri miðjunni og vill stjóra sem elskar sig. 5.7.2010 10:00
Torres ánægður með ráðningu Hodgson - Framtíðin skýrist eftir HM Fernando Torres er ánægður með ráðningu Roy Hodgson sem stjóra Liverpool. Torres var spurður í gær hvernig honum litist á nýja stjórann sinn og hvað framtíðin bæri í skauti sér. 5.7.2010 09:30
Lacombe: Eiður fer aftur til Englands Guy Lacombe, þjálfari franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco, segir að Eiður Smári Guðjohnsen muni snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. 4.7.2010 22:43
Fer Lucas Leiva á eftir Benitez? Miðjumaðurinn Luca Leiva, leikmaður Liverpool, er talinn vera á leið til Inter Milan en fyrrum stjóri hans hjá Liverpool Rafa Benitez tók við Evrópumeisturnum á dögunum. 4.7.2010 20:00
Gerrard vill nota marklínutækni Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill ólmur taka inn tækni sem kemur í veg fyrir að dómarar leiksins missi af mörkum líkt og gerðist í leik Englendinga og Þjóðverðja. 4.7.2010 16:00
Yaya Toure: Þetta er draumur Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu. 4.7.2010 14:30
Rooney var heill á HM Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins. 4.7.2010 14:00
Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. 4.7.2010 13:30
Given vill halda Robinho hjá City Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar. 4.7.2010 13:00
Steven Taylor sagður á leið til Liverpool Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, er sagður áhugasamur um að fá Steven Taylor, varnarmann Newcastle, til liðs við félagið. 4.7.2010 11:45
David O'Leary á leið til Dubai Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli. 4.7.2010 08:00
Cole sagður ólmur vilja komast til Real Madrid Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram í dag að Ashley Cole hafi mikinn áhuga á því að komast í burtu frá Englandi og semja við Real Madrid á Spáni. 3.7.2010 19:45
Munum ekki greiða óeðlilega mikið fyrir Fabregas Svo gæti farið að Barcelona hætti við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal ef síðarnefnda félagið slakar ekki á kröfunum í viðræðum félaganna. 3.7.2010 18:15
Carragher á von á að Gerrard og Torres verði áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segist eiga von á því að þeir Steven Gerrard og Fernando Torres verði báðir áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. 3.7.2010 13:45
Hannes: Hodgson er rétti maðurinn fyrir Liverpool Roy Hodgson var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool en hann hefur á löngum ferli sínum víða komið við. Hann var þjálfari Viking í Noregi frá 2004 til 2005 en þá lék Hannes Þ. Sigurðsson með liðinu. 3.7.2010 09:00
Benayoun: Draumur að koma til Chelsea Hinn þrítugi Yossi Benayoun hefur skrifað undir þriggja ára samning við Chelsea. Hann kemur frá Liverpool og er kaupverðið talið nema um sex milljónum punda. 2.7.2010 18:30
Mucha samdi við Everton Jan Mucha, landsliðsmarkvörður Slóvakíu, hefur gengið til liðs við Everton í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2010 16:45
Capello áfram landsliðsþjálfari Fabio Capello verður áfram þjálfari enska landsliðsins en enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag. 2.7.2010 13:41
Dalglish vildi taka við Liverpool Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2010 13:15
Toure kominn til Manchester City Yaya Toure hefur gengið til liðs við Manchester City og skrifað undir fimm ára samning við félagið. 2.7.2010 12:45
Carragher líst vel á Hodgson Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 2.7.2010 12:15
Hodgson: Verður ekki auðvelt að sannfæra Torres og Gerrard Roy Hodgson á von á því að það verði alls ekki auðvelt að sannfæra leikmenn eins og Steven Gerrard og Fernando Torres um að þeir eigi að vera áfram hjá Liverpool. 2.7.2010 11:15
Benayoun skrifar undir í dag Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea. 2.7.2010 09:15
Roy Hodgson mættur á Anfield - myndir Roy Hodgson var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool og hann stillti sér upp fyrir ljósmyndara á Anfield nú síðdegis. 1.7.2010 19:00