Fleiri fréttir Yaya Toure: Þetta er draumur Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu. 4.7.2010 14:30 Rooney var heill á HM Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins. 4.7.2010 14:00 Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. 4.7.2010 13:30 Given vill halda Robinho hjá City Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar. 4.7.2010 13:00 Steven Taylor sagður á leið til Liverpool Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, er sagður áhugasamur um að fá Steven Taylor, varnarmann Newcastle, til liðs við félagið. 4.7.2010 11:45 David O'Leary á leið til Dubai Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli. 4.7.2010 08:00 Cole sagður ólmur vilja komast til Real Madrid Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram í dag að Ashley Cole hafi mikinn áhuga á því að komast í burtu frá Englandi og semja við Real Madrid á Spáni. 3.7.2010 19:45 Munum ekki greiða óeðlilega mikið fyrir Fabregas Svo gæti farið að Barcelona hætti við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal ef síðarnefnda félagið slakar ekki á kröfunum í viðræðum félaganna. 3.7.2010 18:15 Carragher á von á að Gerrard og Torres verði áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segist eiga von á því að þeir Steven Gerrard og Fernando Torres verði báðir áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. 3.7.2010 13:45 Hannes: Hodgson er rétti maðurinn fyrir Liverpool Roy Hodgson var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool en hann hefur á löngum ferli sínum víða komið við. Hann var þjálfari Viking í Noregi frá 2004 til 2005 en þá lék Hannes Þ. Sigurðsson með liðinu. 3.7.2010 09:00 Benayoun: Draumur að koma til Chelsea Hinn þrítugi Yossi Benayoun hefur skrifað undir þriggja ára samning við Chelsea. Hann kemur frá Liverpool og er kaupverðið talið nema um sex milljónum punda. 2.7.2010 18:30 Mucha samdi við Everton Jan Mucha, landsliðsmarkvörður Slóvakíu, hefur gengið til liðs við Everton í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2010 16:45 Capello áfram landsliðsþjálfari Fabio Capello verður áfram þjálfari enska landsliðsins en enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag. 2.7.2010 13:41 Dalglish vildi taka við Liverpool Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2010 13:15 Toure kominn til Manchester City Yaya Toure hefur gengið til liðs við Manchester City og skrifað undir fimm ára samning við félagið. 2.7.2010 12:45 Carragher líst vel á Hodgson Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 2.7.2010 12:15 Hodgson: Verður ekki auðvelt að sannfæra Torres og Gerrard Roy Hodgson á von á því að það verði alls ekki auðvelt að sannfæra leikmenn eins og Steven Gerrard og Fernando Torres um að þeir eigi að vera áfram hjá Liverpool. 2.7.2010 11:15 Benayoun skrifar undir í dag Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea. 2.7.2010 09:15 Roy Hodgson mættur á Anfield - myndir Roy Hodgson var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool og hann stillti sér upp fyrir ljósmyndara á Anfield nú síðdegis. 1.7.2010 19:00 Joe Cole verður áfram á Englandi Umboðsmaður Joe Cole segir að leikmaðurinn eigi aðeins í viðræðum við ensk lið og afar ólíklegt sé að hann sé á leið til Ítalíu. 1.7.2010 18:00 Liverpool selt í sumar - Stórstjörnurnar ekki á förum "Við þurfum ekki peningana og þeir eru ekki til sölu," segir stjórnarformaður Liverpool um Steven Gerrard, Fernando Torres og Javier Mascherano. Hann segir líka að sala á klúbbnum sé líkleg til að ganga í gegn strax í sumar. 1.7.2010 16:30 Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. 1.7.2010 14:30 Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 1.7.2010 13:15 Eriksson, Hughes og Curbishley orðaðir við Fulham Enskir fjölmiðlar halda því fram að þeir Sven-Göran Eriksson, Mark Hughes og Alan Curbishley séu líklegastir til að taka við Roy Hodgson hjá Fulham. 1.7.2010 12:45 Fabregas gefur til kynna að hann verði áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas hefur gefið til kynna að hann verði áfram í herbúðum Arsenal þrátt fyrir meintan áhuga Barcelona. 1.7.2010 11:45 Baines áfram hjá Everton Leighton Baines hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Það var tilkynnt í gærkvöldi. 1.7.2010 10:45 Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. 1.7.2010 08:28 Sjá næstu 50 fréttir
Yaya Toure: Þetta er draumur Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu. 4.7.2010 14:30
Rooney var heill á HM Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins. 4.7.2010 14:00
Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. 4.7.2010 13:30
Given vill halda Robinho hjá City Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar. 4.7.2010 13:00
Steven Taylor sagður á leið til Liverpool Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, er sagður áhugasamur um að fá Steven Taylor, varnarmann Newcastle, til liðs við félagið. 4.7.2010 11:45
David O'Leary á leið til Dubai Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli. 4.7.2010 08:00
Cole sagður ólmur vilja komast til Real Madrid Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram í dag að Ashley Cole hafi mikinn áhuga á því að komast í burtu frá Englandi og semja við Real Madrid á Spáni. 3.7.2010 19:45
Munum ekki greiða óeðlilega mikið fyrir Fabregas Svo gæti farið að Barcelona hætti við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal ef síðarnefnda félagið slakar ekki á kröfunum í viðræðum félaganna. 3.7.2010 18:15
Carragher á von á að Gerrard og Torres verði áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segist eiga von á því að þeir Steven Gerrard og Fernando Torres verði báðir áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. 3.7.2010 13:45
Hannes: Hodgson er rétti maðurinn fyrir Liverpool Roy Hodgson var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool en hann hefur á löngum ferli sínum víða komið við. Hann var þjálfari Viking í Noregi frá 2004 til 2005 en þá lék Hannes Þ. Sigurðsson með liðinu. 3.7.2010 09:00
Benayoun: Draumur að koma til Chelsea Hinn þrítugi Yossi Benayoun hefur skrifað undir þriggja ára samning við Chelsea. Hann kemur frá Liverpool og er kaupverðið talið nema um sex milljónum punda. 2.7.2010 18:30
Mucha samdi við Everton Jan Mucha, landsliðsmarkvörður Slóvakíu, hefur gengið til liðs við Everton í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2010 16:45
Capello áfram landsliðsþjálfari Fabio Capello verður áfram þjálfari enska landsliðsins en enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag. 2.7.2010 13:41
Dalglish vildi taka við Liverpool Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2010 13:15
Toure kominn til Manchester City Yaya Toure hefur gengið til liðs við Manchester City og skrifað undir fimm ára samning við félagið. 2.7.2010 12:45
Carragher líst vel á Hodgson Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 2.7.2010 12:15
Hodgson: Verður ekki auðvelt að sannfæra Torres og Gerrard Roy Hodgson á von á því að það verði alls ekki auðvelt að sannfæra leikmenn eins og Steven Gerrard og Fernando Torres um að þeir eigi að vera áfram hjá Liverpool. 2.7.2010 11:15
Benayoun skrifar undir í dag Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea. 2.7.2010 09:15
Roy Hodgson mættur á Anfield - myndir Roy Hodgson var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool og hann stillti sér upp fyrir ljósmyndara á Anfield nú síðdegis. 1.7.2010 19:00
Joe Cole verður áfram á Englandi Umboðsmaður Joe Cole segir að leikmaðurinn eigi aðeins í viðræðum við ensk lið og afar ólíklegt sé að hann sé á leið til Ítalíu. 1.7.2010 18:00
Liverpool selt í sumar - Stórstjörnurnar ekki á förum "Við þurfum ekki peningana og þeir eru ekki til sölu," segir stjórnarformaður Liverpool um Steven Gerrard, Fernando Torres og Javier Mascherano. Hann segir líka að sala á klúbbnum sé líkleg til að ganga í gegn strax í sumar. 1.7.2010 16:30
Hodgson: Ég er afar stoltur Roy Hodgson segir að það hefði ekki verið hægt að hafna Liverpool og að hann sé afar stoltur yfir því að fá að starfa fyrir félagið. 1.7.2010 14:30
Gerrard ánægður með ráðningu Hodgson Steven Gerrard hefur lýst ánægju sínu með að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 1.7.2010 13:15
Eriksson, Hughes og Curbishley orðaðir við Fulham Enskir fjölmiðlar halda því fram að þeir Sven-Göran Eriksson, Mark Hughes og Alan Curbishley séu líklegastir til að taka við Roy Hodgson hjá Fulham. 1.7.2010 12:45
Fabregas gefur til kynna að hann verði áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas hefur gefið til kynna að hann verði áfram í herbúðum Arsenal þrátt fyrir meintan áhuga Barcelona. 1.7.2010 11:45
Baines áfram hjá Everton Leighton Baines hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Það var tilkynnt í gærkvöldi. 1.7.2010 10:45
Ráðning Hodgson staðfest Liverpool staðfesti í dag að Roy Hodgson hafi verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við starfinu af Rafael Benitez. 1.7.2010 08:28