Fleiri fréttir Paul Hart tekur við Crystal Palace Paul Hart er nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace. Liðið er í fallbaráttu ensku 1. deildarinnar en liðið er í greiðslustöðvun og 10 stig voru dregin af því fyrr í vetur. 2.3.2010 19:30 Huddlestone hittir sérfræðing Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, þarf að fara í skoðun hjá sérfræðingi vegna meiðsla í liðböndum í ökkla sem hann hlaut í sigurleiknum gegn Everton á sunnudag. 2.3.2010 17:15 Gamla klukkan af Highbury á leið á Emirates Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal, segir að setja eigi hina frægu klukku af Highbury upp á Emirates-vellinum. 2.3.2010 15:15 Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 2.3.2010 14:45 Milner: Wembley er einn sá versti „Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa. 2.3.2010 14:15 Cole: Líf mitt er ónýtt Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum. 2.3.2010 12:30 Deco ætlar að yfirgefa Chelsea Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. 2.3.2010 11:15 Real Madrid er enn ríkasta félag heims Real Madrid er ríkasta félag heims sjötta árið í röð en Manchester United er aftur á móti fallið í þriðja sætið á listanum. 2.3.2010 10:30 Skrtel frá í tvo mánuði Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea. 2.3.2010 10:00 Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega. 2.3.2010 09:30 Owen hæstánægður hjá Man Utd Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða. 1.3.2010 23:30 Rooney vill ekkert baul á Terry „Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu. 1.3.2010 22:45 Warnock tekur við QPR Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 1.3.2010 22:15 Milner býður sig fram í vinstri bakvörðinn James Milner hjá Aston Villa segist treysta sér til að leysa af í vinstri bakverðinum hjá landsliðinu ef Ashley Cole verður ekki tilbúinn fyrir HM. 1.3.2010 22:00 Rooney: Frúin heima með barnið Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, segir að eiginkonur og unnustur leikmanna hafi haft truflandi áhrif á síðustu stórmótum. Wayne Rooney, samherji hans hjá Englandi og Manchester United, tekur undir þetta. 1.3.2010 20:30 Tévez: Bellamy er besti leikmaður Man. City Argentínumaðurinn Carlos Tévez hefur farið mikinn með Man. City í vetur en hann segist þó ekki vera besti leikmaður liðsins. 1.3.2010 19:00 Jenas á leið undir hnífinn Það eru talsverð meiðsli í herbúðum Tottenham þessa dagana. Harry Redknapp, stjóri Spurs, staðfesti í dag að Jermaine Jenas þyrfti að fara í aðgerð vegna nárameiðsla og svo þarf Aaron Lennon að hvila næstu sex vikurnar. 1.3.2010 16:00 Whelan: Vildi ekki leyfa Ramsey að sjá fótinn Glenn Whelan, leikmaður Stoke City, var manna fyrstur að bregðast við þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði illa um helgina. Whelan greip í Ramsey, lagði hann í grasið og reyndi allt sem hann gat svo Ramsey sæi ekki hversu illa hann hefði brotnað. 1.3.2010 14:15 Rooney einn af bestu leikmönnum í sögu Man. Utd Gary Neville á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Neville gengur svo langt að segja að Rooney sé þegar búinn að stimpla sig inn sem einn besti leikmaður í sögu Manchester United. 1.3.2010 13:45 West Ham var að undirbúa brunaútsölu Annar af nýju eigendum West Ham, David Sullivan, segir að ef ekki hefðu komið nýir eigendur að félaginu hefði verið úrvalsbrunaútsala á leikmönnum hjá félaginu sem hefði byrjað í janúar. 1.3.2010 13:00 Lögreglan gekk á milli Diouf og Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og El Hadji Diouf, leikmaður Blackburn, lentu í harkalegri rimmu um helgina. 1.3.2010 12:30 Terry segir Bellamy ekki hafa efni á að rífa kjaft John Terry, fyrirliði Chelsea, ákvað að svara Craig Bellamy, leikmanni Man. City, sem lét hann heyra það um helgina. 1.3.2010 10:30 Owen frá í nokkrar vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst ekki við því að geta nýtt krafta Michael Owen næstu vikurnar eftir að framherjinn tognaði aftan í læri í úrslitum deildarbikarsins í gær. 1.3.2010 09:30 Adebayor: Ég vildi ekki fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor segist vita að hann fái óblíðar móttökur þegar hann spilar næst á Emirates vellinum, heimavelli Arsenal. Hann segir þó að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Arsenal á sínum tíma. 28.2.2010 23:15 Martin O'Neill: Óskiljanleg ákvörðun „Um allan heim er það viðurkennt held ég að þarna hefðu þeir átt að missa mann af velli," segir Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa. 28.2.2010 19:15 Michael Owen: Hefur verið góður dagur „Það var gaman að vinna, gaman að skora og gaman að taka þátt í þessum leik," sagði Michael Owen eftir að Manchester United vann Aston Villa 2-1 og tryggði sér sigur í deildabikarnum. 28.2.2010 18:00 Deildabikarinn áfram hjá Man Utd Manchester United varði í dag deildabikarmeistaratitil sinn með því að leggja Aston Villa 2-1 í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Michael Owen og Wayne Rooney skoruðu fyrir Englandsmeistarana. 28.2.2010 16:53 Enska úrvalsdeildin: Gerrard og Torres afgreiddu Blackburn Liverpool styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistarardeildarsæti með 2-1 sigri gegn Blackburn á Anfield-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Sunderland og Fulham gerðu markalaust jafntefli á leikvangi Ljóssins. 28.2.2010 16:49 Aðgerðin á Ramsey vel heppnuð Tvö bein í hægri fæti Aaron Ramsey hjá Arsenal brotnuðu eftir tæklinguna hræðilegu í leiknum gegn Stoke í gær. Miðjumaðurinn ungi spilar ekki meira á þessu tímabili hið minnsta. 28.2.2010 16:15 Eiður lék í 20 mínútur í sigri Tottenham Tottenham vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Everton í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en lék síðustu tuttugu mínúturnar. 28.2.2010 14:56 Rooney geymdur á bekknum - Kuszczak í markinu Úrslitaleikur enska deildabikarsins verður flautaður á nú klukkan 15 en þar mætast Aston Villa og Manchester United. 28.2.2010 14:33 O'Neill: Það er ómögulegt að feta í fótspor Ferguson Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa er eitt af þeim nöfnum sem nefnd hafa veri til sögunnar í umræðunni um líklega arftaka lifandi goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. 28.2.2010 14:15 Capello: Terry verður ekki fyrirliði á meðan ég er landsliðsþjálfari „Terry verður ekki fyrirliði fram að HM né heldur á meðan mótið stendur yfir. Hvað með eftir HM? Ef ég verð áfram með liðið, þá gildir það sama. 28.2.2010 13:45 West Ham sagt tilbúið að hlusta á kauptilboð í Green Samkvæmt heimildum breska slúðurblaðsins News of the World munu forráðamenn West Ham vera tilbúnir að hlusta á kauptilboð í markvörðinn Robert Green næsta sumar. 28.2.2010 13:00 Eiður á bekknum gegn Everton Nú klukkan 13 verður flautað til leiks Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik á varamannabekknum eins og oft áður. 28.2.2010 12:25 Shawcross: Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist „Þetta var óviljandi og það var enginn illur ásetningur með tæklingunni. Ég myndi aldrei meiða neinn viljandi. Mér þykir miður að Aaron hafi meiðst svona illa og ég sendi honum hugheilar kveðjur í von um að hann nái sér fljótt aftur,“ sagði varnarmaðurinn Ryan Shawcross hjá Stoke í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins í gærkvöldi. 28.2.2010 12:00 Shawcross í landsliðshópi Englands fyrir leikinn gegn Egyptalandi Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi hefur tilkynnt 24-manna leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Egyptalandi í næstu viku en leikurinn er þáttur í undirbúningi enska liðsins fyrir lokakeppni HM næsta sumar. 28.2.2010 11:30 Fletcher: Ég nýt þess í botn að spila þessa leiki „Við vitum að þeir eru með hörkugott lið sem spilar mjög breskan fótbolta. Þeir eru baráttuglaðir og gefa þér aldrei neinn tíma og við þurfum að vera tilbúnir að mæta þeim af fullum krafti. 28.2.2010 10:00 O'Neill: Nú er kominn tími til að við látum til okkar taka „Það er mikil og glæsilegt hefði til staðar hjá Aston Villa og félagið hefur státað af glæsilegum árangri í gegnum árin, sér í lagi í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. 28.2.2010 09:00 Liverpool vann kapphlaupið um hinn nýja Walcott Liverpool hefur náð samningum um kaup á hinum eftirsótta Raheem Sterling frá QPR en kaupverðið er ekki gefið upp. Hinn fimmtán ára gamli sterling var einnig undir smásjá Manchester United, Manchester City og Fulham en Liverpool náði að hreppa leikmanninn sem hefur verið kallaður hinn nýi Theo Walcott. 27.2.2010 22:30 Fabregas: Er nú sannfærður um að við getum unnið deildina „Ég veit að þetta er England og boltinn er oft mjög harður hér en mér finnst þetta einum of. Ég hef orðið vitni af slæmum meiðslum eftir glórulausar tæklingar á Abou Diaby, Eduardo og nú Ramsey og þrjú hræðileg meiðsli á fimm árum er of mikið. 27.2.2010 21:45 Wenger: Svona lagað á ekki heima í boltanum „Ég er bæði stoltur af því hvernig við spiluðum og svekktur með hvað gerðist fyrir Ramsey. Ég er mjög ósáttur með tæklinguna sem olli þessu. 27.2.2010 21:08 Arsenal vann Stoke - Ramsey fótbrotnaði Arsenal vann góðan 1-3 sigur gegn Stoke á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir urðu þó fyrir áfalli þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði eftir tæklingu frá Ryan Shawcross. 27.2.2010 19:31 Ancelotti: Kemur ekki til greina að taka Terry úr liðinu „Þetta var ekki góður dagur," sagði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, eftir stórtap hans manna á heimavelli gegn Man. City. „Það eina góða við daginn er að við höfum enn eins stigs forskot á toppnum." 27.2.2010 17:49 Sigrar hjá Bolton og Portsmouth Stuðningsmenn Portsmouth átu leyft sér að brosa út í annað í dag þegar dauðadæmt lið félagsins vann flottan útisigur á Burnley. Sigurinn styrkir afar veika von félagsins um að halda sæti sínu í deildinni. 27.2.2010 17:11 Sjá næstu 50 fréttir
Paul Hart tekur við Crystal Palace Paul Hart er nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace. Liðið er í fallbaráttu ensku 1. deildarinnar en liðið er í greiðslustöðvun og 10 stig voru dregin af því fyrr í vetur. 2.3.2010 19:30
Huddlestone hittir sérfræðing Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, þarf að fara í skoðun hjá sérfræðingi vegna meiðsla í liðböndum í ökkla sem hann hlaut í sigurleiknum gegn Everton á sunnudag. 2.3.2010 17:15
Gamla klukkan af Highbury á leið á Emirates Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal, segir að setja eigi hina frægu klukku af Highbury upp á Emirates-vellinum. 2.3.2010 15:15
Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 2.3.2010 14:45
Milner: Wembley er einn sá versti „Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa. 2.3.2010 14:15
Cole: Líf mitt er ónýtt Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum. 2.3.2010 12:30
Deco ætlar að yfirgefa Chelsea Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. 2.3.2010 11:15
Real Madrid er enn ríkasta félag heims Real Madrid er ríkasta félag heims sjötta árið í röð en Manchester United er aftur á móti fallið í þriðja sætið á listanum. 2.3.2010 10:30
Skrtel frá í tvo mánuði Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea. 2.3.2010 10:00
Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega. 2.3.2010 09:30
Owen hæstánægður hjá Man Utd Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða. 1.3.2010 23:30
Rooney vill ekkert baul á Terry „Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu. 1.3.2010 22:45
Warnock tekur við QPR Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 1.3.2010 22:15
Milner býður sig fram í vinstri bakvörðinn James Milner hjá Aston Villa segist treysta sér til að leysa af í vinstri bakverðinum hjá landsliðinu ef Ashley Cole verður ekki tilbúinn fyrir HM. 1.3.2010 22:00
Rooney: Frúin heima með barnið Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, segir að eiginkonur og unnustur leikmanna hafi haft truflandi áhrif á síðustu stórmótum. Wayne Rooney, samherji hans hjá Englandi og Manchester United, tekur undir þetta. 1.3.2010 20:30
Tévez: Bellamy er besti leikmaður Man. City Argentínumaðurinn Carlos Tévez hefur farið mikinn með Man. City í vetur en hann segist þó ekki vera besti leikmaður liðsins. 1.3.2010 19:00
Jenas á leið undir hnífinn Það eru talsverð meiðsli í herbúðum Tottenham þessa dagana. Harry Redknapp, stjóri Spurs, staðfesti í dag að Jermaine Jenas þyrfti að fara í aðgerð vegna nárameiðsla og svo þarf Aaron Lennon að hvila næstu sex vikurnar. 1.3.2010 16:00
Whelan: Vildi ekki leyfa Ramsey að sjá fótinn Glenn Whelan, leikmaður Stoke City, var manna fyrstur að bregðast við þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði illa um helgina. Whelan greip í Ramsey, lagði hann í grasið og reyndi allt sem hann gat svo Ramsey sæi ekki hversu illa hann hefði brotnað. 1.3.2010 14:15
Rooney einn af bestu leikmönnum í sögu Man. Utd Gary Neville á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Neville gengur svo langt að segja að Rooney sé þegar búinn að stimpla sig inn sem einn besti leikmaður í sögu Manchester United. 1.3.2010 13:45
West Ham var að undirbúa brunaútsölu Annar af nýju eigendum West Ham, David Sullivan, segir að ef ekki hefðu komið nýir eigendur að félaginu hefði verið úrvalsbrunaútsala á leikmönnum hjá félaginu sem hefði byrjað í janúar. 1.3.2010 13:00
Lögreglan gekk á milli Diouf og Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og El Hadji Diouf, leikmaður Blackburn, lentu í harkalegri rimmu um helgina. 1.3.2010 12:30
Terry segir Bellamy ekki hafa efni á að rífa kjaft John Terry, fyrirliði Chelsea, ákvað að svara Craig Bellamy, leikmanni Man. City, sem lét hann heyra það um helgina. 1.3.2010 10:30
Owen frá í nokkrar vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst ekki við því að geta nýtt krafta Michael Owen næstu vikurnar eftir að framherjinn tognaði aftan í læri í úrslitum deildarbikarsins í gær. 1.3.2010 09:30
Adebayor: Ég vildi ekki fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor segist vita að hann fái óblíðar móttökur þegar hann spilar næst á Emirates vellinum, heimavelli Arsenal. Hann segir þó að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Arsenal á sínum tíma. 28.2.2010 23:15
Martin O'Neill: Óskiljanleg ákvörðun „Um allan heim er það viðurkennt held ég að þarna hefðu þeir átt að missa mann af velli," segir Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa. 28.2.2010 19:15
Michael Owen: Hefur verið góður dagur „Það var gaman að vinna, gaman að skora og gaman að taka þátt í þessum leik," sagði Michael Owen eftir að Manchester United vann Aston Villa 2-1 og tryggði sér sigur í deildabikarnum. 28.2.2010 18:00
Deildabikarinn áfram hjá Man Utd Manchester United varði í dag deildabikarmeistaratitil sinn með því að leggja Aston Villa 2-1 í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Michael Owen og Wayne Rooney skoruðu fyrir Englandsmeistarana. 28.2.2010 16:53
Enska úrvalsdeildin: Gerrard og Torres afgreiddu Blackburn Liverpool styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistarardeildarsæti með 2-1 sigri gegn Blackburn á Anfield-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Sunderland og Fulham gerðu markalaust jafntefli á leikvangi Ljóssins. 28.2.2010 16:49
Aðgerðin á Ramsey vel heppnuð Tvö bein í hægri fæti Aaron Ramsey hjá Arsenal brotnuðu eftir tæklinguna hræðilegu í leiknum gegn Stoke í gær. Miðjumaðurinn ungi spilar ekki meira á þessu tímabili hið minnsta. 28.2.2010 16:15
Eiður lék í 20 mínútur í sigri Tottenham Tottenham vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Everton í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en lék síðustu tuttugu mínúturnar. 28.2.2010 14:56
Rooney geymdur á bekknum - Kuszczak í markinu Úrslitaleikur enska deildabikarsins verður flautaður á nú klukkan 15 en þar mætast Aston Villa og Manchester United. 28.2.2010 14:33
O'Neill: Það er ómögulegt að feta í fótspor Ferguson Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa er eitt af þeim nöfnum sem nefnd hafa veri til sögunnar í umræðunni um líklega arftaka lifandi goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. 28.2.2010 14:15
Capello: Terry verður ekki fyrirliði á meðan ég er landsliðsþjálfari „Terry verður ekki fyrirliði fram að HM né heldur á meðan mótið stendur yfir. Hvað með eftir HM? Ef ég verð áfram með liðið, þá gildir það sama. 28.2.2010 13:45
West Ham sagt tilbúið að hlusta á kauptilboð í Green Samkvæmt heimildum breska slúðurblaðsins News of the World munu forráðamenn West Ham vera tilbúnir að hlusta á kauptilboð í markvörðinn Robert Green næsta sumar. 28.2.2010 13:00
Eiður á bekknum gegn Everton Nú klukkan 13 verður flautað til leiks Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik á varamannabekknum eins og oft áður. 28.2.2010 12:25
Shawcross: Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist „Þetta var óviljandi og það var enginn illur ásetningur með tæklingunni. Ég myndi aldrei meiða neinn viljandi. Mér þykir miður að Aaron hafi meiðst svona illa og ég sendi honum hugheilar kveðjur í von um að hann nái sér fljótt aftur,“ sagði varnarmaðurinn Ryan Shawcross hjá Stoke í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins í gærkvöldi. 28.2.2010 12:00
Shawcross í landsliðshópi Englands fyrir leikinn gegn Egyptalandi Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi hefur tilkynnt 24-manna leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Egyptalandi í næstu viku en leikurinn er þáttur í undirbúningi enska liðsins fyrir lokakeppni HM næsta sumar. 28.2.2010 11:30
Fletcher: Ég nýt þess í botn að spila þessa leiki „Við vitum að þeir eru með hörkugott lið sem spilar mjög breskan fótbolta. Þeir eru baráttuglaðir og gefa þér aldrei neinn tíma og við þurfum að vera tilbúnir að mæta þeim af fullum krafti. 28.2.2010 10:00
O'Neill: Nú er kominn tími til að við látum til okkar taka „Það er mikil og glæsilegt hefði til staðar hjá Aston Villa og félagið hefur státað af glæsilegum árangri í gegnum árin, sér í lagi í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. 28.2.2010 09:00
Liverpool vann kapphlaupið um hinn nýja Walcott Liverpool hefur náð samningum um kaup á hinum eftirsótta Raheem Sterling frá QPR en kaupverðið er ekki gefið upp. Hinn fimmtán ára gamli sterling var einnig undir smásjá Manchester United, Manchester City og Fulham en Liverpool náði að hreppa leikmanninn sem hefur verið kallaður hinn nýi Theo Walcott. 27.2.2010 22:30
Fabregas: Er nú sannfærður um að við getum unnið deildina „Ég veit að þetta er England og boltinn er oft mjög harður hér en mér finnst þetta einum of. Ég hef orðið vitni af slæmum meiðslum eftir glórulausar tæklingar á Abou Diaby, Eduardo og nú Ramsey og þrjú hræðileg meiðsli á fimm árum er of mikið. 27.2.2010 21:45
Wenger: Svona lagað á ekki heima í boltanum „Ég er bæði stoltur af því hvernig við spiluðum og svekktur með hvað gerðist fyrir Ramsey. Ég er mjög ósáttur með tæklinguna sem olli þessu. 27.2.2010 21:08
Arsenal vann Stoke - Ramsey fótbrotnaði Arsenal vann góðan 1-3 sigur gegn Stoke á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir urðu þó fyrir áfalli þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði eftir tæklingu frá Ryan Shawcross. 27.2.2010 19:31
Ancelotti: Kemur ekki til greina að taka Terry úr liðinu „Þetta var ekki góður dagur," sagði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, eftir stórtap hans manna á heimavelli gegn Man. City. „Það eina góða við daginn er að við höfum enn eins stigs forskot á toppnum." 27.2.2010 17:49
Sigrar hjá Bolton og Portsmouth Stuðningsmenn Portsmouth átu leyft sér að brosa út í annað í dag þegar dauðadæmt lið félagsins vann flottan útisigur á Burnley. Sigurinn styrkir afar veika von félagsins um að halda sæti sínu í deildinni. 27.2.2010 17:11