Fleiri fréttir Chelsea aftur á toppinn eftir 3-1 sigur á West Ham - stórsigur Bolton Florent Malouda lagði upp tvö fyrstu mörk Chelsea og skoraði síðan það þriðja sjálfur þegar Chelsea komst aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sigri á West Ham á Stamford Bridge í dag. 13.3.2010 17:00 Gareth Bale: Það vita allir hversu góður Pav er Tottenham er í góðri stöðu í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan sigur á heimavelli í dag. Gareth Bale átti góðan leik þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Blackburn. 13.3.2010 16:00 Arsene Wenger ætlar að taka í höndina á Phil Brown í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, ætlar að gleyma gömlum stríðum og taka í höndina á Phil Brown, stjóra Hull, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.3.2010 15:00 Tottenham styrkti stöðu sína í 4. sætinu - tvenna hjá Pavlyuchenko Tottenham vann 3-1 sigur á Blackburn í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og er þar með komið með þriggja stiga forskot á Mancheser City í baráttunni um fjórða sæti deildarinnar. 13.3.2010 14:37 Verkfall MLS-deildarinnar gæti komið sér vel fyrir Everton Landon Donovan gæti spilað lengur með Everton í ensku úrvalsdeildinni víst að leikmenn bandarísku atvinnumannadeildarinnar, MLS, kusu það að fara í verkfall ef samningar takast ekki fyrir opnunarleik tímabilsins sem fer fram 25. mars. 13.3.2010 14:00 Eiður Smári og Peter Crouch byrja á bekknum hjá Tottenham Jermain Defoe er aftur kominn í byrjunarlið Tottenham fyrir leik liðsins á móti Blackburn hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar og mun Defoe spila við hlið Rússans Romans Pavlyuchenko í framlínunni. 13.3.2010 12:27 Ross Turnbull í marki Chelsea í dag - Cech og Hilario meiddir Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að hinn 25 ára Ross Turnbull muni standa í marki liðsins á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.3.2010 12:00 Barmby og Bullard slógust í almenningsgarði Það er lítill vinskapur á milli Nicky Barmby og Jimmy Bullard þessa dagana en þeir leika með Hull City. Þeir lentu í miklum slagsmálum á æfingu sem einhverra hluta fór fram í almenningsgarði. 12.3.2010 14:30 Ferguson: Ryan Giggs verður með á móti Liverpool um næstu helgi Ryan Giggs verður búinn að ná sér af meiðslum sínum þegar Manchester United mætir Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um næstu helgi. Velski vængmaðurinn handleggsbrotnaði í leik á móti Aston Villa 10. febrúar síðastliðinn og er því búinn að vera í meira en mánuð í burtu. 12.3.2010 13:00 Quinn: Steve Bruce öruggur í starfi þótt að Sunderland falli Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, hefur sagt stjóranum Steve Bruce að hann sé öruggur í starfi þótt að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Sunderland vann sinn fyrsta sigur í 14 leikjum í vikunni þegar lærisveinar Bruce skelltu Bolton 4-0 og útlitið er nú aðeins bjartara þegar liðið var ekki búið að vinna leik síðan í nóvember. 12.3.2010 12:30 Skilaboð Arsene Wenger til Real Madrid: Ekki hringja í mig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, talaði um það á léttu nótunum á blaðamannfundi í gær að stjórnarmenn spænska liðsins Real Madrid ættu að sleppa því að hringja í sig í sumar þegar þeir fara að leita að eftirmanni Manuel Pellegrini. 12.3.2010 11:00 Leikmönnum United bannað að tala um Glazer-andspyrnuhreyfinguna Manchester United hefur bannað öllum sínum leikmönnum að tala um andspyrnuhreyfingu stuðningsmanna félagsins á móti Malcolm Glazer, aðaleiganda United en grænu og gulu treflunum fjölgar nú stöðugt á Old Trafford. 12.3.2010 09:30 David Seaman skilinn Það eru ekki bara núverandi knattspyrnumenn sem standa í framhjáhöldum því fyrrverandi knattspyrnumenn eru líka að komast í blöðin fyrir sama hlut. 11.3.2010 19:45 Allardyce þolir ekki Benitez Sam Allardyce, stjóri Blackburn, er ekki hættur að rífast við Rafa Benitez, stjóra Liverpool, en þeir hafa verið að skiptast á skotum síðustu vikur. 11.3.2010 19:00 Wenger: 0,5 prósent líkur á því að Fabregas verði með á móti Hull Það lítur út fyrir að Cesc Fabregas geti ekki spilað með Arsenal á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem að spænski fyrirliðinn er enn að glíma við meiðsli aftan í læri. 11.3.2010 16:45 Landon Donovan spilar sinn síðasta leik með Everton um helgina Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan leikur sinn síðasta leik fyrir Everton um helgina en þetta er nú orðið endanlega ljóst. Síðasti leikur Donovan verður á móti Birmingham City á St. Andrews í Birmingham á laugardaginn. 11.3.2010 13:00 Grétar Rafn í viðtali á Sky: Verðum að taka ábyrgð Grétar Rafn Steinsson er í viðtali á Sky Sport fyrir leik Bolton á móti Wigan um helgina en leikurinn er einn af þeim mikilvægari í harði fallbaráttu deildarinnar. Grétar Rafn varar við bakslagi hjá Bolton-liðinu eftir stórt tap á móti Sunderland í vikunni. 11.3.2010 11:30 Tippar á það að Wayne Rooney brjóti 40 marka múrinn Wayne Rooney skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Manchester United á AC Milan í Meistaradeildinni í gær og er þar með búinn að skora 30 mörk á tímabilinu. 11.3.2010 11:00 Petr Cech á undan áætlun - stefnir á Blackburn-leikinn eftir 9 daga Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, er á góðri leið með að koma fyrr til baka úr meiðslum en áætlað var í fyrstu. Cech var borinn útaf í fyrri leik Chelsea og Inter Milan í Meistaradeildinni og mun örugglega missa af seinni leiknum í næstu viku. 11.3.2010 10:00 Robbie Savage fór í markið hjá Derby Robbie Savage þurfti að fara í markið hjá Derby í kvöld þegar liðið steinlá gegn Íslendingaliðinu Reading í ensku 1. deildinni 4-1. 10.3.2010 22:31 Jafnt hjá Burnley og Stoke Einn enskur úrvalsdeildarleikur fór fram í skugga Meistaradeildarinnar í kvöld. Burnley og Stoke City gerðu þar jafntefli 1-1. 10.3.2010 22:09 Carew þarf að velja milli fótboltans og skemmtanalífsins Dwight Yorke segir í viðtali við Birmingham Mail að John Carew, sóknarmaður Aston Villa, þurfi að leggja glaumgosalífernið til hliðar ef hann ætlar að slá í gegn á Villa Park. 10.3.2010 19:00 Ballack lækkar mikið í launum í nýju samningstilboði Chelsea Chelsea hefur boðið þýska landsliðsmanninum Michael Ballack nýjan eins árs samning en Ballack lækkar þar mikið í launum. 10.3.2010 17:30 Vilja ekki sjá Stubbahús Neville Um 300 hundruð nágrannar Gary Neville eru brjálaðir út í bakvörð Man. Utd sem hefur í hyggju að byggja umhverfisvænt, neðanjarðarhús í ætt við húsið sem Stubbarnir, eða Teletubbies, búa í. 10.3.2010 16:45 Macheda kemur aftur inn í lið United innan tveggja vikna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Ítalinn Federico Macheda sé að verða leikfær á ný eftir langvinn og leiðinleg kálfameiðsli. Macheda hefur aðeins spilað fimm leiki á þessu tímabili. 10.3.2010 14:30 Sheringham: Beckham á nóg eftir Teddy Sheringham telur að David Beckham geti vel spilað á þessum styrkleika næstu tvö til þrjú ár. Beckham verður 35 ára í maí en hann lék á sínum tíma með Sheringham hjá Manchester United. 10.3.2010 06:00 Sunderland skellti Bolton - Portsmouth tapaði Darren Bent skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann langþráðan sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Grétar Rafn Steinsson lék allan lekinn fyrir Bolton. 9.3.2010 21:59 Gerrard sleppur við refsingu vegna V-merkisins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fær ekki refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir V-merkið sem hann sýndi dómaranum Andre Marriner. 9.3.2010 19:30 Capello fær engan frið - Öryggisgæsla hert Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að auka gæslu í kringum enska landsliðið. Þetta kemur í kjölfar þess að fjölmiðlum var boðið að kaupa leynilegar upptökur af samtölum milli leikmanna og þjálfara. 9.3.2010 18:30 Wes Brown missir ekki af HM Wes Brown, varnarmaður Manchester United, verður frá næstu sex vikurnar en hann fór meiddur af velli gegn Wolves um helgina. 9.3.2010 17:45 Bendtner hefur stuðning stjórans eftir klúðurleikinn mikla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stendur fast við danska framherjans Nicklas Bendtner þrátt fyrir ótrúlegt færaklúður hans í leiknum á móti Burnley um helgina. Bendtner verður væntanlega í byrjunarliði Arsenal á móti Portó í Meistaradeildinni í kvöld. 9.3.2010 14:30 John Terry: Alex heldur mér og Carvalho á tánum John Terry, fyrirliði Chelsea, var ánægður með frammistöðu félaga síns í miðri Chelsea-vörninni, Alex, í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Brasilíumaðurinn Alex var kosinn besti maður vallarins í leiknum. 9.3.2010 11:30 Grétar og Hermann byrja báðir Tveir leikir eru í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefjast báðir klukkan 20. Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem heimsækir Sunderland og Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði botnliðs Portsmouth sem tekur á móti Birmingham. 9.3.2010 19:38 Gerrard sýndi dómaranum puttana og gæti verið í vandræðum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var orðinn mjög pirraður þegar hann fékk gula spjaldið á 81. mínútu í 0-1 tapi á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2010 10:30 Patrick Vieira: Vill frekar búa í Englandi en á Ítalíu eða í Frakklandi Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, líður langbest í Englandi af þeim löndum sem hann er búið í á ævinni. Vieira, sem er Frakki, segir andrúmsloftið í Englandi vera afslappaðra heldur en sunnar í álfunni. 8.3.2010 23:30 Scharner: Úrslit sem auka sjálfstraust Paul Scharner, leikmaður Wigan, telur að sigurinn gegn Liverpool muni virka sem vítamínssprauta á sjálfstraust liðsins. 8.3.2010 23:00 Benítez: Áttum ekkert skilið Wigan hafði ekki unnið sjö deildarleiki í röð þegar kom að leiknum gegn Liverpool. Wigan vann 1-0. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, telur úrslitin hafa verið sanngjörn. 8.3.2010 22:48 Wigan vann Liverpool í fyrsta sinn Wigan vann Liverpool á DW vellinum í kvöld 1-0 en þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Wigan nær að vinna Liverpool. Liðið komst upp í 14. sæti deildarinnar. 8.3.2010 22:01 Tevez að laumupúkast með fyrirsætu? Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester City er ekki barnanna bestur ef eitthvað er að marka frétt The Sun í dag. 8.3.2010 19:15 Wenger mjög hrifinn af Park Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera mjög hrifinn af Kóreumanninum Park Ji-Sung sem spilar með Manchester United. 8.3.2010 18:30 Mars er enginn venjulegur mánuður hjá Fulham-liðinu Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er að fara í gegn svakalega leikjadagskrá á næstunni því á þrettán dögum mætir liðið tvisvar sinnum Juventus í Evrópudeildinni og spilar við Manchester City og Manchester United áður en liðið mætir Tottenham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 8.3.2010 16:00 Ray Wilkins: Hættið að baula á John Terry Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé alveg kominn tími á það áhorfendur hætti að baula á fyrirliða liðsins, John Terry. 8.3.2010 14:30 Theo Walcott: Gagnrýnin hefur engin áhrif á mig Theo Walcott sóknarmaður Arsenal og enska landsliðsins svaraði gangrýninni frá því í síðustu viku með því að skora flott mark og eiga mjög góðan leik í 3-1 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.3.2010 13:30 Hermann: Meira afrek að komast aftur á Wembley en að vinna bikarinn Hermann Hreiðarsson er í viðtali hjá vefmiðlinum Sporting Life eftir góðan sigur Portsmouth á Birmingham í átta liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 8.3.2010 13:00 Skilaboð David Nugent til Wenger: Þetta er ekki kerlingabolti David Nugent, framherji Burnley, skoraði mark sinna manna á móti Arsenal í gær og gagnrýndi síðan "vælið" í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik. Arsenal-menn eru enn í sárum eftir að Aaron Ramsey fótbrotnaði í leik á móti Stoke á dögunum. 8.3.2010 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea aftur á toppinn eftir 3-1 sigur á West Ham - stórsigur Bolton Florent Malouda lagði upp tvö fyrstu mörk Chelsea og skoraði síðan það þriðja sjálfur þegar Chelsea komst aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sigri á West Ham á Stamford Bridge í dag. 13.3.2010 17:00
Gareth Bale: Það vita allir hversu góður Pav er Tottenham er í góðri stöðu í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan sigur á heimavelli í dag. Gareth Bale átti góðan leik þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Blackburn. 13.3.2010 16:00
Arsene Wenger ætlar að taka í höndina á Phil Brown í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, ætlar að gleyma gömlum stríðum og taka í höndina á Phil Brown, stjóra Hull, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.3.2010 15:00
Tottenham styrkti stöðu sína í 4. sætinu - tvenna hjá Pavlyuchenko Tottenham vann 3-1 sigur á Blackburn í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og er þar með komið með þriggja stiga forskot á Mancheser City í baráttunni um fjórða sæti deildarinnar. 13.3.2010 14:37
Verkfall MLS-deildarinnar gæti komið sér vel fyrir Everton Landon Donovan gæti spilað lengur með Everton í ensku úrvalsdeildinni víst að leikmenn bandarísku atvinnumannadeildarinnar, MLS, kusu það að fara í verkfall ef samningar takast ekki fyrir opnunarleik tímabilsins sem fer fram 25. mars. 13.3.2010 14:00
Eiður Smári og Peter Crouch byrja á bekknum hjá Tottenham Jermain Defoe er aftur kominn í byrjunarlið Tottenham fyrir leik liðsins á móti Blackburn hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar og mun Defoe spila við hlið Rússans Romans Pavlyuchenko í framlínunni. 13.3.2010 12:27
Ross Turnbull í marki Chelsea í dag - Cech og Hilario meiddir Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að hinn 25 ára Ross Turnbull muni standa í marki liðsins á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.3.2010 12:00
Barmby og Bullard slógust í almenningsgarði Það er lítill vinskapur á milli Nicky Barmby og Jimmy Bullard þessa dagana en þeir leika með Hull City. Þeir lentu í miklum slagsmálum á æfingu sem einhverra hluta fór fram í almenningsgarði. 12.3.2010 14:30
Ferguson: Ryan Giggs verður með á móti Liverpool um næstu helgi Ryan Giggs verður búinn að ná sér af meiðslum sínum þegar Manchester United mætir Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um næstu helgi. Velski vængmaðurinn handleggsbrotnaði í leik á móti Aston Villa 10. febrúar síðastliðinn og er því búinn að vera í meira en mánuð í burtu. 12.3.2010 13:00
Quinn: Steve Bruce öruggur í starfi þótt að Sunderland falli Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, hefur sagt stjóranum Steve Bruce að hann sé öruggur í starfi þótt að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Sunderland vann sinn fyrsta sigur í 14 leikjum í vikunni þegar lærisveinar Bruce skelltu Bolton 4-0 og útlitið er nú aðeins bjartara þegar liðið var ekki búið að vinna leik síðan í nóvember. 12.3.2010 12:30
Skilaboð Arsene Wenger til Real Madrid: Ekki hringja í mig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, talaði um það á léttu nótunum á blaðamannfundi í gær að stjórnarmenn spænska liðsins Real Madrid ættu að sleppa því að hringja í sig í sumar þegar þeir fara að leita að eftirmanni Manuel Pellegrini. 12.3.2010 11:00
Leikmönnum United bannað að tala um Glazer-andspyrnuhreyfinguna Manchester United hefur bannað öllum sínum leikmönnum að tala um andspyrnuhreyfingu stuðningsmanna félagsins á móti Malcolm Glazer, aðaleiganda United en grænu og gulu treflunum fjölgar nú stöðugt á Old Trafford. 12.3.2010 09:30
David Seaman skilinn Það eru ekki bara núverandi knattspyrnumenn sem standa í framhjáhöldum því fyrrverandi knattspyrnumenn eru líka að komast í blöðin fyrir sama hlut. 11.3.2010 19:45
Allardyce þolir ekki Benitez Sam Allardyce, stjóri Blackburn, er ekki hættur að rífast við Rafa Benitez, stjóra Liverpool, en þeir hafa verið að skiptast á skotum síðustu vikur. 11.3.2010 19:00
Wenger: 0,5 prósent líkur á því að Fabregas verði með á móti Hull Það lítur út fyrir að Cesc Fabregas geti ekki spilað með Arsenal á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem að spænski fyrirliðinn er enn að glíma við meiðsli aftan í læri. 11.3.2010 16:45
Landon Donovan spilar sinn síðasta leik með Everton um helgina Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan leikur sinn síðasta leik fyrir Everton um helgina en þetta er nú orðið endanlega ljóst. Síðasti leikur Donovan verður á móti Birmingham City á St. Andrews í Birmingham á laugardaginn. 11.3.2010 13:00
Grétar Rafn í viðtali á Sky: Verðum að taka ábyrgð Grétar Rafn Steinsson er í viðtali á Sky Sport fyrir leik Bolton á móti Wigan um helgina en leikurinn er einn af þeim mikilvægari í harði fallbaráttu deildarinnar. Grétar Rafn varar við bakslagi hjá Bolton-liðinu eftir stórt tap á móti Sunderland í vikunni. 11.3.2010 11:30
Tippar á það að Wayne Rooney brjóti 40 marka múrinn Wayne Rooney skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Manchester United á AC Milan í Meistaradeildinni í gær og er þar með búinn að skora 30 mörk á tímabilinu. 11.3.2010 11:00
Petr Cech á undan áætlun - stefnir á Blackburn-leikinn eftir 9 daga Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, er á góðri leið með að koma fyrr til baka úr meiðslum en áætlað var í fyrstu. Cech var borinn útaf í fyrri leik Chelsea og Inter Milan í Meistaradeildinni og mun örugglega missa af seinni leiknum í næstu viku. 11.3.2010 10:00
Robbie Savage fór í markið hjá Derby Robbie Savage þurfti að fara í markið hjá Derby í kvöld þegar liðið steinlá gegn Íslendingaliðinu Reading í ensku 1. deildinni 4-1. 10.3.2010 22:31
Jafnt hjá Burnley og Stoke Einn enskur úrvalsdeildarleikur fór fram í skugga Meistaradeildarinnar í kvöld. Burnley og Stoke City gerðu þar jafntefli 1-1. 10.3.2010 22:09
Carew þarf að velja milli fótboltans og skemmtanalífsins Dwight Yorke segir í viðtali við Birmingham Mail að John Carew, sóknarmaður Aston Villa, þurfi að leggja glaumgosalífernið til hliðar ef hann ætlar að slá í gegn á Villa Park. 10.3.2010 19:00
Ballack lækkar mikið í launum í nýju samningstilboði Chelsea Chelsea hefur boðið þýska landsliðsmanninum Michael Ballack nýjan eins árs samning en Ballack lækkar þar mikið í launum. 10.3.2010 17:30
Vilja ekki sjá Stubbahús Neville Um 300 hundruð nágrannar Gary Neville eru brjálaðir út í bakvörð Man. Utd sem hefur í hyggju að byggja umhverfisvænt, neðanjarðarhús í ætt við húsið sem Stubbarnir, eða Teletubbies, búa í. 10.3.2010 16:45
Macheda kemur aftur inn í lið United innan tveggja vikna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Ítalinn Federico Macheda sé að verða leikfær á ný eftir langvinn og leiðinleg kálfameiðsli. Macheda hefur aðeins spilað fimm leiki á þessu tímabili. 10.3.2010 14:30
Sheringham: Beckham á nóg eftir Teddy Sheringham telur að David Beckham geti vel spilað á þessum styrkleika næstu tvö til þrjú ár. Beckham verður 35 ára í maí en hann lék á sínum tíma með Sheringham hjá Manchester United. 10.3.2010 06:00
Sunderland skellti Bolton - Portsmouth tapaði Darren Bent skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann langþráðan sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Grétar Rafn Steinsson lék allan lekinn fyrir Bolton. 9.3.2010 21:59
Gerrard sleppur við refsingu vegna V-merkisins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fær ekki refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir V-merkið sem hann sýndi dómaranum Andre Marriner. 9.3.2010 19:30
Capello fær engan frið - Öryggisgæsla hert Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að auka gæslu í kringum enska landsliðið. Þetta kemur í kjölfar þess að fjölmiðlum var boðið að kaupa leynilegar upptökur af samtölum milli leikmanna og þjálfara. 9.3.2010 18:30
Wes Brown missir ekki af HM Wes Brown, varnarmaður Manchester United, verður frá næstu sex vikurnar en hann fór meiddur af velli gegn Wolves um helgina. 9.3.2010 17:45
Bendtner hefur stuðning stjórans eftir klúðurleikinn mikla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stendur fast við danska framherjans Nicklas Bendtner þrátt fyrir ótrúlegt færaklúður hans í leiknum á móti Burnley um helgina. Bendtner verður væntanlega í byrjunarliði Arsenal á móti Portó í Meistaradeildinni í kvöld. 9.3.2010 14:30
John Terry: Alex heldur mér og Carvalho á tánum John Terry, fyrirliði Chelsea, var ánægður með frammistöðu félaga síns í miðri Chelsea-vörninni, Alex, í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Brasilíumaðurinn Alex var kosinn besti maður vallarins í leiknum. 9.3.2010 11:30
Grétar og Hermann byrja báðir Tveir leikir eru í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefjast báðir klukkan 20. Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem heimsækir Sunderland og Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði botnliðs Portsmouth sem tekur á móti Birmingham. 9.3.2010 19:38
Gerrard sýndi dómaranum puttana og gæti verið í vandræðum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var orðinn mjög pirraður þegar hann fékk gula spjaldið á 81. mínútu í 0-1 tapi á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2010 10:30
Patrick Vieira: Vill frekar búa í Englandi en á Ítalíu eða í Frakklandi Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, líður langbest í Englandi af þeim löndum sem hann er búið í á ævinni. Vieira, sem er Frakki, segir andrúmsloftið í Englandi vera afslappaðra heldur en sunnar í álfunni. 8.3.2010 23:30
Scharner: Úrslit sem auka sjálfstraust Paul Scharner, leikmaður Wigan, telur að sigurinn gegn Liverpool muni virka sem vítamínssprauta á sjálfstraust liðsins. 8.3.2010 23:00
Benítez: Áttum ekkert skilið Wigan hafði ekki unnið sjö deildarleiki í röð þegar kom að leiknum gegn Liverpool. Wigan vann 1-0. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, telur úrslitin hafa verið sanngjörn. 8.3.2010 22:48
Wigan vann Liverpool í fyrsta sinn Wigan vann Liverpool á DW vellinum í kvöld 1-0 en þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Wigan nær að vinna Liverpool. Liðið komst upp í 14. sæti deildarinnar. 8.3.2010 22:01
Tevez að laumupúkast með fyrirsætu? Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester City er ekki barnanna bestur ef eitthvað er að marka frétt The Sun í dag. 8.3.2010 19:15
Wenger mjög hrifinn af Park Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera mjög hrifinn af Kóreumanninum Park Ji-Sung sem spilar með Manchester United. 8.3.2010 18:30
Mars er enginn venjulegur mánuður hjá Fulham-liðinu Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er að fara í gegn svakalega leikjadagskrá á næstunni því á þrettán dögum mætir liðið tvisvar sinnum Juventus í Evrópudeildinni og spilar við Manchester City og Manchester United áður en liðið mætir Tottenham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 8.3.2010 16:00
Ray Wilkins: Hættið að baula á John Terry Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé alveg kominn tími á það áhorfendur hætti að baula á fyrirliða liðsins, John Terry. 8.3.2010 14:30
Theo Walcott: Gagnrýnin hefur engin áhrif á mig Theo Walcott sóknarmaður Arsenal og enska landsliðsins svaraði gangrýninni frá því í síðustu viku með því að skora flott mark og eiga mjög góðan leik í 3-1 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.3.2010 13:30
Hermann: Meira afrek að komast aftur á Wembley en að vinna bikarinn Hermann Hreiðarsson er í viðtali hjá vefmiðlinum Sporting Life eftir góðan sigur Portsmouth á Birmingham í átta liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 8.3.2010 13:00
Skilaboð David Nugent til Wenger: Þetta er ekki kerlingabolti David Nugent, framherji Burnley, skoraði mark sinna manna á móti Arsenal í gær og gagnrýndi síðan "vælið" í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik. Arsenal-menn eru enn í sárum eftir að Aaron Ramsey fótbrotnaði í leik á móti Stoke á dögunum. 8.3.2010 12:30