Fleiri fréttir

Darren Bent: Hættur með twitter-síðuna sína

Framherjinn Darren Bent er hættur að skrifa inn á twitter-síðuna sína og ætlar þess í stað að einbeita sér að hjálpa Sunderland að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni.

Owen Coyle ætlar að standa með Elmander

Owen Coyle, stjóri Bolton, hvetur Svíann Johan Elmander til að missa ekki trúna á eigin ágæti þrátt fyrir að vera hreinlega fyrirmunað að skora. Elmander hefur skorað tvö mörk í úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur ekki að margra mati staðið undir kaupverðinu frá franska liðinu Toulouse.

Rooney: Við áttum sigurinn klárlega skilið

„Eftir að við komumst í 1-3 þá vorum við eina liðið á vellinum og við áttu sigurinn klárlega skilið. Það er því svekkjandi að við höfum fengið á okkur seinna markið því það heldur AC Milan inni í einvíginu,“ sagði Wayne Rooney í leikslok eftir 2-3 sigur Manchester United gegn AC Milan á San Siro-leikvanginum í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Drogba: Ég er allt öðruvísi leikmaður en Rooney

Didier Drogba, framherji Chelsea, verður ekkert pirraður á því að vera borinn saman við Wayne Rooney hjá Manchester United. Drogba og Rooney eru ekki bara að keppa um meistaratitilinn með liðum sínum því þeir eiga einnig í harði baráttu um gullskóinn.

Rafael Benitez: Mascherano er lykilmaðurinn fyrir okkur

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er á því að Javier Mascherano sé lykilmaður fyrir liðið í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili.

Leonardo: Verðum helst að halda hreinu í fyrri leiknum

Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan gerir ráð fyrir erfiðum leikjum gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hann telur að ítalska félagið verði að gera allt til þess að halda marki sínu hreinu í fyrri leiknum á San Siro-leikvanginum annað kvöld.

Vítin verða nú æfð sérstaklega hjá Tottenham-liðinu

Tom Huddlestone reyndist ekki vera betri vítaskytta en Jermain Defoe fyrir Tottenham -liðið því hann lét Jussi Jaaskelainen verja frá sér víti í jafnteflinu á móti Bolton í enska bikarnum í gær. Tottenham hefur aðeins skorað úr 2 af 6 vítum sínum í vetur.

Verður úrslitakeppni um síðasta sætið inn í Meistaradeildina?

Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar eru nú að ræða það að alvöru að koma með nýtt útspil í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Á dagskránni er að keppa um það í sérstakri úrslitakeppni eftir tímabilið eða svipað og er nú í gangi neðri deildunum þegar liðið keppa um þriðja og síðasta sætið upp um deild.

Beckham: Rooney er jafngóður og Ronaldinho

David Beckham, leikmaður AC Milan, segir að Wayne Rooney, framherji Manchester United, sé jafn góður og liðsfélagi Beckham hjá Milan, Ronaldinho, sem hefur tvisvar hlotið viðurkenninguna besti knattspyrnumaður heims, árin 2004 og 2005.

Everton setur háan verðmiða á Rodwell

Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur sagt Manchester United að félagið verði að bjóða þrjátíu milljónir punda í hinn unga og efnilega leikmenn Everton, Jack Rodwell. vilji félagið klófesta hann.

Klappstýrur West Ham snúa aftur

Það vakti litla lukku meðal stuðningsmanna West Ham þegar Eggert Magnússon ákvað að reka klappstýrur félagsins, The Hammerettes.

Búið að draga í enska bikarnum

Það var dregið í átta liða úrslit í enska bikarnum seinni partinn í dag. Chelsea mætir annað hvort Man. City eða Stoke en það verður væntanlega stórslagur átta liða úrslitanna.

Huddlestone klúðraði víti

Bolton Wanderers og Tottenham Hotspur þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, á Reebok-vellinum í dag.

City ætlar sér að krækja í Vidic

Serbneski landsliðsmaðurinn og varnarmaður Manchester United, Nemanja Vidic, hefur verið orðaður við mörg lið í vetur. Þar á meðal Real Madrid og AC Milan.

Ronaldo saknar Manchester

Portúgalinn Cristiano Ronaldo segist sakna Man. Utd og útilokar ekki að ganga aftur í raðir félagsins síðar á ferlinum.

Wilkins: Höfum engar áhyggjur af Joe Cole

Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með Joe Cole og það sé engin óánægja með hans leik þó svo hann hafi verið tekinn af velli í hálfleik gegn Cardiff í dag.

Stoke náði jafntefli gegn Man. City

Manchester City og Stoke City þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum þar sem að liðin gerðu jafntefli, 1-1, í Manchester.

Plymouth skellti Barnsley

Kári Árnason og félagar í Plymouth unnu óvæntan sigur á Barnsley, liði Emils Hallfreðssonar, í ensku 1. deildinni í dag.

Jafntefli hjá Reading

Reading og WBA þurfa að mætast á ný eftir að liðin gerðu jafntefli, 2-2, í hörkuslag í dag.

Portsmouth komst áfram í bikarnum

Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth eru komnir áfram í enska bikarnum eftir skrautlegan leik sem Portsmouth vann, 4-1.

Carlo Ancelotti: Ashley Cole mun spila á HM í sumar

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er viss um að Ashley Cole verði orðinn góður af ökklabroti sínu fyrir HM í Suður-Afríku í sumar en Cole meiddist á móti Everton í vikunni og verður frá í þrjá mánuði.

Rauða spjaldið hans Boateng dregið til baka

Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka rauða spjaldið sem George Boateng, miðjumaður Hull, fékk í leik á móti Blackburn í vikunni. George Boateng sleppur því við þriggja leikja bann.

Sjá næstu 50 fréttir