Fleiri fréttir

Kristján: Ætlum að vinna rest

Þjálfari Stjörnunnar var mjög sáttur með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik í sigrinum á KR, 0-2, á Meistaravöllum í dag.

Matthías snýr aftur til FH

Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið.

Íslandsmeistarar verða krýndir

Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár.

Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp

Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli.

Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli.

Földu löngu innköstin hennar Sveindísar gegn Lettum

Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að það hafi verið klókt hjá landsliðsþjálfaranum Jóni Þór Haukssyni að fela löngu innköstin hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur gegn Lettum til að koma Svíum á óvart.

Sjá næstu 50 fréttir