Fleiri fréttir

Gústi Gylfa: Okkur greinilega fyrirmunað að skora

,,Það má með sanni segja að við áttum skilið eitthvað úr þessum leik. Gríðarlega ánægður með fyrri hálfleik en okkur er greinilega fyrirmunað að skora. Við hefðum kannski getað verið búnir að klára þetta í fyrri hálfleik.

Ólafur Stígsson: Gáfu okkur heldur betur leik

,,Við erum alsælir, hörkuleikur, þeir gáfu okkur heldur betur leik og við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Sýndum mikinn karakter í seinni hálfleik að rífa okkur í gang. Svo voru þetta auðvitað þrjú stig fyrir Helga,“ sagði Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis, eftir leik.

Helgi Valur borinn af velli | Ferlinum lokið?

Helgi Valur Daníelsson meiddist illa í leik Fylkis og Gróttu í kvöld. Hafði það engin áhrif á lokatölur leiksins en miðjumaðurinn reyndi verður eflaust lengi frá.

„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja

Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós.

Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun

Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla.

Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni

Þór, Keflavík, ÍBV og Fram eru öll með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni, næstefstu deild karla í fótbolta.

KR endurheimtir miðvörð

Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld.

Klara um frestanir: „Vita allir að svig­rúmið er ekki mikið“

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir