Fleiri fréttir

Jafnt í Skessunni

FH og Grótta gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í A-deild Lengjubikarsins í Skessunni, knatthúsi FH-inga í kvöld.

KA fær annan leikmann frá Danmörku

KA hefur fengið nígeríska framherjann Jibril Abubakar á láni frá FC Midtjylland í Danmörku en hann mun leika með liðinu út ágúst.

Skelfileg tíðindi fyrir Elfar og KA

Elfar Árni Aðalsteinsson og lið hans KA hafa orðið fyrir miklu áfalli en útlit er fyrir að sóknarmaðurinn öflugi, sem skoraði 13 mörk í Pepsi Max deildinni í fótbolta fyrra, sé með slitið krossband í hné.

Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum

Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum.

Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár

KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00.

ÍBV fær liðsstyrk

Pepsi Max deildarlið ÍBV hefur fengið til sín fimm nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þetta var staðfest í gærkvöld.

FH tapaði fyrir Grindavík

FH endar í 7. sæti Fótbolti.net mótsins eftir að liðið tapaði í dag 3-2 fyrir Grindavík í Skessunni.

Sjá næstu 50 fréttir