Fleiri fréttir

Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar

Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar.

Willard í Árbæinn

Einn besti leikmaður Inkasso-deildar karla á síðasta tímabili er genginn í raðir Fylkis.

Botnfrosinn leikmannamarkaður

Níu félagaskipti hafa verið tilkynnt til KSÍ frá því Íslandsmótinu lauk. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að færri feitir bitar séu á lausu, leikmenn séu ekki að koma heim og margir efnilegir leikmenn séu búnir

Sísí Lára semur við FH

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við FH og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári.

Jón Páll ráðinn til Víkinga

Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag.

Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust

Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag.

Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna

Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar.

Umspilshugmynd í Inkasso viðruð

Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra.

Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts

Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ.

Gunnar tekinn við Þrótti

Gunnar Guðmundsson er nýr þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Félagið tilkynnti um ráðningu hans í kvöld.

Páll Viðar tekinn við Þórsurum

Páll Viðar Gíslason mun stýra liði Þórs í Inkasso deild karla næsta sumar en hann var ráðinn þjálfari Þórsara í dag.

Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur

Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins.

Bikaróði formaðurinn

Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.

Lára Kristín í KR

Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.

Ætlar beint upp með Grindavík

Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.

Arnar hættur hjá Aftureldingu

Inkasso-lið Aftureldingar er í þjálfaraleit en í gær ákvað þjálfari liðsins, Arnar Hallsson, að láta af störfum.

Ágúst tekinn við Gróttu

Ágúst Þór Gylfason var í dag ráðinn þjálfari Gróttu sem verður nýliði í Pepsi Max-deild karla næsta sumar. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir