Fleiri fréttir

Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal

Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu

Helgi hættir með Fylki

Helgi Sigurðsson mun láta af störfum sem þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla þegar tímabilinu líkur. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Öllum til heilla að lengja tímabilið 

Knattspyrnudeild Vals setti fram hugmyndir um mögulegar leiðir til að lengja deildarkeppnina hér á landi. Þar segir meðal annars að það sé mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni.

Afturelding skellti Gróttu á Nesinu

Afturelding tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í Inkassodeild karla með stórsigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld.

Þægilegur sigur hjá KR

KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag.

Nauðsynlegur sigur Magna

Magni frá Grenivík hélt von sinni um að halda sæti sínu í Inkassodeildinni á lífi með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í Ólafsvík.

Hólmfríður sá um Fylki

Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag.

Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina

Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags.

Fram hafði betur í Laugardalnum

Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir