Fleiri fréttir

Keflavík upp í 5.sætið

Keflavík vann góðan útisigur á Þrótturum í Inkasso-deildinni knattspyrnu í kvöld. Bæði lið sigla fremur lygnan sjó þó Þróttarar geti ekki kvatt falldrauginn alveg strax.

Grótta minnkaði muninn í toppbaráttunni

Grótta vann góðan 3-1 sigur á Fram á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í kvöld. Með sigrinum munar nú aðeins einu stigi á Gróttu og toppliði Fjölnis í Inkasso-deildinni.

Fjölnir missteig sig í Ólafsvík

Víkingur frá Ólafsvík vann góðan sigur á toppliði Fjölnis í 18.umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Fjölnir enn efstir í deildinni þegar fjórar umferðir eru eftir.

Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust

Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld.

Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins

Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum.

Sjá næstu 50 fréttir