Fleiri fréttir

KA fær spænskan miðjumann

KA hefur fengið til sín spænskan miðjumann til þess að fylla skarð Daníels Hafsteinssonar.

Ætlum okkur að breyta nálguninni

Arnar Þór Viðars­son var ráðinn yfir­maður knatt­spyrnu­sviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hug­myndir um að breyta starfinu hjá yngri lands­liðum Ís­lands í karla- og kvenna­flokki sem hann hyggst hrinda í fram­kvæmd næsta haust.

Cloé á förum frá ÍBV

Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set.

Helsingborg tilkynnti komu Daníels

Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag.

Helena hætt með ÍA

ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara.

Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg

Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum.

Málfríður Erna hætt við að hætta

Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær.

Júlí er sannkallaður martraðarmánuður fyrir Óla Stefán

KA er komið niður í tíunda sæti Pepsi Max deildar karla eftir fjórða deildartap sitt í röð á móti HK í Kórnum í gær. Júlí er langt frá því að vera uppáhaldsmánuður Óli Stefáns Flóventssonar þjálfara Akureyrarliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir