Fleiri fréttir

Rúnar: Heppnir að þetta endaði ekki verr

Rúnar Kristinsson var sáttur með stigin þrjú sem KR náði í gegn HK í Vesturbænum í kvöld en pirraður út í kæruleysi hans manna undir lok leiksins.

Helgi: Þurfum að fara að ranka við okkur

„Þetta var mjög svekkjandi, að fá mark á sig aftur úr föstu leikatriði er ekki nógu gott hjá okkur," sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir tapið í Grindavík í kvöld.

Línur eru farnar að skýrast á toppi og botni deildarinnar

Fimmta umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu hófst í gær með þremur leikjum og umferðin klárast með jafn mörgum leikjum í kvöld. Þó nokkur óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós í fyrstu fimm umferðum deildarinnar.

Æpandi munur á tölfræði Valsliðsins á milli leikja

Fórnuðu Valsmenn fallega fótboltanum fyrir einfaldari og hnitmiðaðri leikstíl til að landa fyrsta sigri tímabilsins. Tölfræðin virðist sýna það svart á hvítu þegar við berum saman tvo síðustu leiki Hlíðarendaliðsins.

Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“

Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

Óli Jó neitaði að ræða Gary Martin eftir leik

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Óli tók það fram fyrir viðtal að hann vildi aðeins spurningar um leikinn í kvöld og vildi engar spurningar út í mál Gary Martin sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga.

Arnar: „Þetta var hálf barnalegt allt saman“

Víkingur tapaði 4-3 í Pepsi Max deild karla á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir niðurstöðuna var Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins ánægður með sína menn.

Leik HK og ÍBV frestað

KSÍ hefur neyðst til þess að fresta leik HK og ÍBV sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir