Fleiri fréttir

Rúnar: Heppnir að þetta endaði ekki verr

Rúnar Kristinsson var sáttur með stigin þrjú sem KR náði í gegn HK í Vesturbænum í kvöld en pirraður út í kæruleysi hans manna undir lok leiksins.

Helgi: Þurfum að fara að ranka við okkur

„Þetta var mjög svekkjandi, að fá mark á sig aftur úr föstu leikatriði er ekki nógu gott hjá okkur," sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir tapið í Grindavík í kvöld.

Línur eru farnar að skýrast á toppi og botni deildarinnar

Fimmta umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu hófst í gær með þremur leikjum og umferðin klárast með jafn mörgum leikjum í kvöld. Þó nokkur óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós í fyrstu fimm umferðum deildarinnar.

Æpandi munur á tölfræði Valsliðsins á milli leikja

Fórnuðu Valsmenn fallega fótboltanum fyrir einfaldari og hnitmiðaðri leikstíl til að landa fyrsta sigri tímabilsins. Tölfræðin virðist sýna það svart á hvítu þegar við berum saman tvo síðustu leiki Hlíðarendaliðsins.

Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“

Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.