Fleiri fréttir

Val spáð Íslandsmeistaratitlinum

Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist.

Ætlar að auka fagmennskuna í vallarmálum KR-inga

Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn.

Jajalo sagður á leið norður

Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag.

Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum

Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum.

Hannes byrjar Pepsi Max deildina í banni | Sjáðu brotið

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld.

Stjarnan meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni

Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli.

Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum

Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði.

Tveir bikarar fara á loft í dag

Tveir titlar gætu komið í hús hjá Val í dag þegar karla- og kvennalið félagsins leika til úrslita, Valskonur í Lengjubikarnum og karlaliðið í Meistarakeppni KSÍ.

Rasmus lánaður í Grafarvoginn

Fjölnir fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturum Vals fyrir átökin í Inkassodeild karla í fótbolta en þeir hafa fengið danska miðvörðinn Rasmus Christiansen á láni.

Sjá næstu 50 fréttir