Fleiri fréttir

Hannes byrjar Pepsi Max deildina í banni | Sjáðu brotið

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, nýjasta rósin í hnappagati Íslandsmeistara Vals, byrjar Pepsi Max deildina í leikbanni eftir að hann fékk rauða spjaldið í leiknum um Meistara meistaranna í kvöld.

Stjarnan meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni

Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli.

Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum

Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði.

Tveir bikarar fara á loft í dag

Tveir titlar gætu komið í hús hjá Val í dag þegar karla- og kvennalið félagsins leika til úrslita, Valskonur í Lengjubikarnum og karlaliðið í Meistarakeppni KSÍ.

Rasmus lánaður í Grafarvoginn

Fjölnir fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturum Vals fyrir átökin í Inkassodeild karla í fótbolta en þeir hafa fengið danska miðvörðinn Rasmus Christiansen á láni.

Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs

Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær.

Sjá næstu 50 fréttir