Fleiri fréttir

Þór/KA skoraði sex mörk á hálftíma

Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik.

Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið

"Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður."

ÍA í úrslit Lengjubikarsins

ÍA er komið í úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir öruggan sigur á KA á Akranesi í kvöld.

Geðhjálp gagnrýnir KSÍ

Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar.

Fylkir fær eistneskan sóknarmann

Fylkir hefur fengið til liðs við sig eistneskan sóknarmann sem mun spila með liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar.

KA og Fjölnir gerðu jafntefli

KA og Fjölnir gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins. KA endar þrátt fyrir það á toppi riðils 3.

Víkingur vann á Ásvöllum

Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag.

Valur marði Fram á Hlíðarenda

Valur vann eins marks sigur á Fram, Fylkir hafði betur gegn Njarðvík og FH vann Hauka í Lengjubikar karla í kvöld.

Stjarnan burstaði Magna

Stjarnan valtaði yfir Magna í Lengjubikar karla og Grindvíkingar sóttu sigur gegn Leikni.

Markaveislur í Lengjubikarnum

Það var mikið um markaveilsur í Lengjubikarnum í dag. KA hafði betur gegn Aftureldingu, Fylkir vann ÍBV, Víkingur Ólafsvík og Þróttur gerðu jafntefli.

Fjölnir afgreiddi Fram

Fjölnismenn höfðu betur gegn Fram, 3-1, í síðasta leik dagsins í Lengjubikarnum er Inkasso-liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld.

Sigurganga ÍA heldur áfram

ÍA heldur áfram að gera gott mót í Lengjubikarnum en í kvöld vann liðið 4-1 sigur á Þórsurum er liðin mættust í Akraneshöllinni.

Sjá næstu 50 fréttir