Fleiri fréttir

Martinez frá vegna meiðsla út tímabilið

Aron Elí Gíslason hefur staðið vaktina í marki KA í síðustu leikjum í fjarveru Christian Martinez. Aron mun þurfa að standa þar áfram því Martinez verður að öllum líkindum frá út tímabilið.

Tvö víti í súginn í markalausum toppslag

Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli.

Mikilvægur sigur Hauka

Haukar lyftu sér úr fallsæti með 2-1 sigri á Fram á Schenkervellinum en leikurinn var liður í átjándu umferð Inkasso-deildar karla.

Morten Beck með slitið krossband

Danski hægri bakvörðurinn, Morten Beck, er með slitið krossband og rifinn liðþófa. Hann spilar því ekki meira með KR á þessari leiktíð.

Tilvistarkreppan í Krikanum

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var gestur Pepsi-markanna í fyrrakvöld þar sem hann sat fyrir svörum um slælegt gengi Fimleikafélagsins í sumar.

„Ert þú eitthvað bilaður?“

Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum.

Viktor með fjórar þrennur á innan við tveimur mánuðum

Viktor Jónsson skoraði þrennu fyrir Þrótt í Ólafsvík í gær og var maðurinn á bak við 4-3 endurkomusigur liðsins. Strákurinn er nú kominn með sautján mörk í Inkasso-deildinni í sumar eftir tvo magnaða mánuði.

Gústi Gylfa: Valsmenn ekki eins góðir og þeir halda

Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir