Fleiri fréttir BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. 13.3.2023 10:42 Moyes segir að framherji West Ham sé ekki í nógu góðu formi David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, segir að ítalski framherjinn Gianluca Scamacca sé ekki í nógu góðu formi til að fá tækifæri með liðinu. 13.3.2023 09:30 Slökkva eldana á BBC: Viðræður ganga vel á milli Lineker og BBC Mál sjónvarpsmannsins Gary Lineker og ósætti hans við yfirmenn sína hjá BBC virðist vera að leysast eftir að allt sauð upp úr um helgina. 13.3.2023 08:42 Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. 13.3.2023 08:01 Kennir boltanum um lélegar spyrnur De Geas Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að boltinn sem er notaður í Evrópudeildinni geti skýrt hversu illa markverðinum David De Gea gekk að sparka í leiknum gegn Real Betis á fimmtudaginn. 13.3.2023 07:30 Þriðji 1-0 sigur Barcelona í röð Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sterkum útisigri á Athletic Bilbao. 12.3.2023 22:02 Juve hafði botnliðið í sex marka leik Það var boðið upp á markaveislu í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.3.2023 21:52 Patrik hafði betur gegn Kristali í norska bikarnum Rosenborg er úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Viking Stavanger í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. 12.3.2023 21:15 Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. 12.3.2023 19:51 Hörður Björgvin hafði betur í Íslendingaslag Íslendingarnir í gríska fótboltanum komu mismikið við sögu í leikjum dagsins en heil umferð fór fram í grísku úrvalsdeildinni. 12.3.2023 19:25 Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar. 12.3.2023 18:34 Myndbrot frá heimsókn Baldurs til Blika Fyrsti þáttur af Lengsta undirbúningstímabil í heimi verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar heimsækir Baldur Sigurðsson lið Breiðabliks. 12.3.2023 18:01 Albert og félagar styrktu stöðu sína í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið fékk Ternana í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 12.3.2023 17:20 Dagný lagði upp mark í fjórða tapi West Ham í röð Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir. 12.3.2023 17:07 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12.3.2023 17:00 West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 16:07 Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. 12.3.2023 15:55 Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City. 12.3.2023 15:54 Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 14:57 Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 14:21 Andri Fannar kom inn af bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson kom inn sem varamaður hjá NEC Nijmegen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 12.3.2023 13:08 Rúnar Alex sótti boltann tvisvar í netið í tapi Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Alanyaspor þegar liðið tapaði gegn Ankaragucu í tyrkensku deildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 12:34 Sjáðu stiklu úr glænýjum þáttum Baldurs um Bestu deild karla Þættirnir Lengsta undirbúningstímabil í heimi fara í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en í þáttunum heimsækir knattspyrnusérfræðingurinn Baldur Sigurðsson sex félög í Bestu deild karla. 12.3.2023 10:31 Dagur Dan lagði upp gegn lærisveinum Rooney Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando þegar liðið gerði jafntefli við lærisveina Wayne Rooney í D.C. United í MLS-deildinni í nótt. 12.3.2023 09:31 Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 12.3.2023 07:00 Framkvæmdastjóri BBC biður áhorfendur afsökunar eftir erfiðan dag Framkvæmdastjóri BBC hefur beðið áhorfendur á Bretlandseyjum afsökunar eftir að mikil truflun varð á dagskrárliðum tengdum knattspyrnu í dag vegna ákvörðun stöðvarinnar að taka sjónvarspmanninn Gary Lineker af skjánum fyrir helgina. 11.3.2023 22:30 Mbappe tryggði PSG sigur í uppbótartíma Kylian Mbappe var hetja PSG þegar liðið lagði Brest 2-1 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mbappe skoraði sigurmörk meistaranna í uppbótartíma. 11.3.2023 22:04 Alfons í byrjunarliðinu í sigri Twente Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twente þegar liðið lagði Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.3.2023 19:38 City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. 11.3.2023 19:26 Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. 11.3.2023 19:06 Árni í liði Zalgiris sem tryggði sigurinn undir lokin Árni Vilhjálmsson var í byrjunarliðið FC Zalgiris sem vann sigur þegar önnur umferð litháísku deildarinnar í knattspyrnu hófst í dag. 11.3.2023 17:39 ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. 11.3.2023 17:31 Everton af fallsvæðinu og Chelsea fór létt með Leicester Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.3.2023 17:12 Jóhann Berg spilaði í rúman klukkutíma í enn einum sigrinum Burnley stefnir hraðbyri á sæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann enn einn sigurinn í ensku Championship-deildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. 11.3.2023 17:11 Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 16:55 Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. 11.3.2023 16:40 Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. 11.3.2023 16:30 Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. 11.3.2023 16:13 Real Madrid aftur á sigurbraut eftir endurkomusigur Real Madrid hafði ekki unnið í þremur leikjum í röð þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 14:56 Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2023 14:22 Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. 11.3.2023 12:31 Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. 11.3.2023 10:30 Ótrúleg hæfileikaverksmiðja Benfica Benfica frá Portúgal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það eitt og sér er ef til vill ekki það merkilegt, ótrúlegustu lið slysast langt í Meistaradeildinni ár frá ári. Að Benfica geti það þrátt fyrir að selja hverja stórstjörnuna á fætur annarri, ár eftir ár, er hins vegar ótrúlegt. 11.3.2023 09:01 Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. 11.3.2023 08:01 Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. 13.3.2023 10:42
Moyes segir að framherji West Ham sé ekki í nógu góðu formi David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, segir að ítalski framherjinn Gianluca Scamacca sé ekki í nógu góðu formi til að fá tækifæri með liðinu. 13.3.2023 09:30
Slökkva eldana á BBC: Viðræður ganga vel á milli Lineker og BBC Mál sjónvarpsmannsins Gary Lineker og ósætti hans við yfirmenn sína hjá BBC virðist vera að leysast eftir að allt sauð upp úr um helgina. 13.3.2023 08:42
Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. 13.3.2023 08:01
Kennir boltanum um lélegar spyrnur De Geas Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að boltinn sem er notaður í Evrópudeildinni geti skýrt hversu illa markverðinum David De Gea gekk að sparka í leiknum gegn Real Betis á fimmtudaginn. 13.3.2023 07:30
Þriðji 1-0 sigur Barcelona í röð Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sterkum útisigri á Athletic Bilbao. 12.3.2023 22:02
Juve hafði botnliðið í sex marka leik Það var boðið upp á markaveislu í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.3.2023 21:52
Patrik hafði betur gegn Kristali í norska bikarnum Rosenborg er úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Viking Stavanger í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. 12.3.2023 21:15
Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. 12.3.2023 19:51
Hörður Björgvin hafði betur í Íslendingaslag Íslendingarnir í gríska fótboltanum komu mismikið við sögu í leikjum dagsins en heil umferð fór fram í grísku úrvalsdeildinni. 12.3.2023 19:25
Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar. 12.3.2023 18:34
Myndbrot frá heimsókn Baldurs til Blika Fyrsti þáttur af Lengsta undirbúningstímabil í heimi verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar heimsækir Baldur Sigurðsson lið Breiðabliks. 12.3.2023 18:01
Albert og félagar styrktu stöðu sína í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið fékk Ternana í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 12.3.2023 17:20
Dagný lagði upp mark í fjórða tapi West Ham í röð Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir. 12.3.2023 17:07
Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12.3.2023 17:00
West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 16:07
Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. 12.3.2023 15:55
Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City. 12.3.2023 15:54
Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 14:57
Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 14:21
Andri Fannar kom inn af bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson kom inn sem varamaður hjá NEC Nijmegen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 12.3.2023 13:08
Rúnar Alex sótti boltann tvisvar í netið í tapi Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Alanyaspor þegar liðið tapaði gegn Ankaragucu í tyrkensku deildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2023 12:34
Sjáðu stiklu úr glænýjum þáttum Baldurs um Bestu deild karla Þættirnir Lengsta undirbúningstímabil í heimi fara í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en í þáttunum heimsækir knattspyrnusérfræðingurinn Baldur Sigurðsson sex félög í Bestu deild karla. 12.3.2023 10:31
Dagur Dan lagði upp gegn lærisveinum Rooney Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando þegar liðið gerði jafntefli við lærisveina Wayne Rooney í D.C. United í MLS-deildinni í nótt. 12.3.2023 09:31
Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 12.3.2023 07:00
Framkvæmdastjóri BBC biður áhorfendur afsökunar eftir erfiðan dag Framkvæmdastjóri BBC hefur beðið áhorfendur á Bretlandseyjum afsökunar eftir að mikil truflun varð á dagskrárliðum tengdum knattspyrnu í dag vegna ákvörðun stöðvarinnar að taka sjónvarspmanninn Gary Lineker af skjánum fyrir helgina. 11.3.2023 22:30
Mbappe tryggði PSG sigur í uppbótartíma Kylian Mbappe var hetja PSG þegar liðið lagði Brest 2-1 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mbappe skoraði sigurmörk meistaranna í uppbótartíma. 11.3.2023 22:04
Alfons í byrjunarliðinu í sigri Twente Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twente þegar liðið lagði Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.3.2023 19:38
City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. 11.3.2023 19:26
Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. 11.3.2023 19:06
Árni í liði Zalgiris sem tryggði sigurinn undir lokin Árni Vilhjálmsson var í byrjunarliðið FC Zalgiris sem vann sigur þegar önnur umferð litháísku deildarinnar í knattspyrnu hófst í dag. 11.3.2023 17:39
ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. 11.3.2023 17:31
Everton af fallsvæðinu og Chelsea fór létt með Leicester Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.3.2023 17:12
Jóhann Berg spilaði í rúman klukkutíma í enn einum sigrinum Burnley stefnir hraðbyri á sæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann enn einn sigurinn í ensku Championship-deildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. 11.3.2023 17:11
Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 16:55
Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. 11.3.2023 16:40
Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. 11.3.2023 16:30
Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. 11.3.2023 16:13
Real Madrid aftur á sigurbraut eftir endurkomusigur Real Madrid hafði ekki unnið í þremur leikjum í röð þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 14:56
Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2023 14:22
Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. 11.3.2023 12:31
Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. 11.3.2023 10:30
Ótrúleg hæfileikaverksmiðja Benfica Benfica frá Portúgal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það eitt og sér er ef til vill ekki það merkilegt, ótrúlegustu lið slysast langt í Meistaradeildinni ár frá ári. Að Benfica geti það þrátt fyrir að selja hverja stórstjörnuna á fætur annarri, ár eftir ár, er hins vegar ótrúlegt. 11.3.2023 09:01
Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. 11.3.2023 08:01
Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti