Fleiri fréttir

Mourinho sá rautt og Roma tapaði gegn botnliðinu

Í þriðja skiptið á tímabilinu var hinn skrautlegi þjálfari Roma, José Mourinho, rekinn upp í stúku með beint rautt spjald er liðið mátti þola 2-1 tap gegn botnliði Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Silva skaddaði liðbönd og gæti verið lengi frá

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að raiða sig af án hins reynslumikla varnamanns Thiago Silva í næstu eftir að miðvörðurinn skaddaði liðbönd í hné í 2-0 tapi liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi.

Nýja Osimhen kakan slær í gegn í Napólíborg

Napolíbúar elska fótbolta og stórstjörnur liðsins eru í guðatölu í borginni. Enginn fær meiri ást og aðdáun í borginni núna en nígeríski framherjinn Victor Osimhen.

Guardiola skaut á United: „Af því að þeir eyddu ekki“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, baunaði létt á erkifjendur City í Manchester United þegar hann var spurður út í fyrsta titil United í sex ár. Grínaðist hann með að titlaþurrðin væri vegna þess að félagið eyddi svo litlu í leikmannakaup.

Íslendingarnir völdu Messi en ekki þá bestu

Fulltrúar Íslands í vali FIFA á besta knattspyrnufólki ársins 2022 voru sammála um hvaða fólk ætti að vera efst á lista, en tilkynnt var um kjörið í gærkvöld.

Messi og Put­ellas valin best

Lionel Messi og Alexia Putellas voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins 2022 af Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París. Var fjöldinn allur af verðlaunum veittur í kvöld.

Lazio upp fyrir ná­grannana og erki­fjendurna í töflunni

Lazio vann mikilvægan 1-0 sigur á Sampdoria í baráttunni um Meistaradeildarsæti í öðrum af leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í hinum leik kvöldsins vann Fiorentina 3-0 sigur á Verona.

Ha­kimi sakaður um nauðgun

Samkvæmt franska miðlinum Le Parisen hefur kona sakað hinn gifta tveggja barna föður Achraf Hakimi, leikmann París Saint-Germain, um að hafa nauðgað sér.

Gamla brýnið Warn­ock hrósaði Jóhanni Berg í há­stert

Hinn 74 ára gamli Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. Hann er í dag þjálfari Huddersfield Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Um helgina tóku Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley liðið hans Warnock í kennslustund.

For­setinn og þjálfarinn í gap­a­stokknum

Búist er við því að Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta, segi af sér á morgun. Talið er að Noël Le Graët, forseti franska knattspyrnusambandsins, gera slíkt hið sama.

Ofurfyrirsæta til starfa hjá FIFA

Brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima, sem einnig hefur reynt fyrir sér sem leikkona, hefur verið ráðin í nýja stöðu hjá FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu.

Hallur farinn frá KR

Færeyski landsliðsmaðurinn Hallur Hansson er á förum frá KR. Hann og félagið komust að samkomulagi um samningslok.

Zlatan sneri aftur og er sá elsti í sögu AC Milan

Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til leiks með AC Milan í gær í 2-0 sigri gegn Atalanta í ítölsku A-deildinni. Þá voru liðnir 280 dagar frá því að hann spilaði síðast leik.

Ten Hag gleymdi næstum því bikarnum

Erik ten Hag vann sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United í gær sem jafnframt var fyrsti bikar félagsins í sex ár.

Fylltu völlinn af böngsum

Stuðningsfólk Besiktas sýndi fórnarlömbum jarðskjálftanna í Tyrklandi stuðning sinn með sérstökum hætti í gær.

De Gea bætti met Schmeichel í úrslitaleiknum

Spænski markvörðurinn David de Gea skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Manchester United með því að halda marki sínu hreinu í úrslitaleik gegn Newcastle í enska deildabikarnum í gær.

„Versti leikur tímabilsins“

Ein óvæntustu úrslit helgarinnar í evrópskum fótbolta litu dagsins ljós þegar botnbaráttulið Almeria bar sigurorð af toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir