Fleiri fréttir

Mead bæði markahæst og best á EM

Beth Mead átti frábært mót fyrir England og átti stóran þátt í að liðið tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni.

Nýtt áhorfendamet slegið á Wembley

Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik í lokakeppni Evrópumóts í fótbolta en á Wembley í dag þegar England og Þýskaland mættust í úrslitum.

England Evrópumeistari í fyrsta sinn

England er Evrópumeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir sigur á áttföldum Evrópumeisturum Þjóðverja á Wembley í London í kvöld.

Barca og Real Madrid á sigurbraut

Spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona eru að nálgast lokaundirbúning sinn fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan ágústmánuð.

Klopp: „Við erum tilbúnir í mótið“

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með það sem hann sá af sínu liði í leiknum um Góðgerðarskjöldinn á King Power leikvangnum í Leicester í dag.

Jón Dagur kominn á blað í Belgíu

Jón Dagur Þorsteinsson stimplaði sig inn í belgísku úrvalsdeildina í fótbolta í dag þegar hann gerði sitt fyrsta mark fyrir OH Leuven.

Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. 

Alfons spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt þegar liðið heimsótti Álasund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fyrsta orrustan í titlastríðinu háð í dag

Liverpool og Manchester City berjast um fyrsta titil tímabilsins í enska boltanum þegar liðin mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn á King Power vellinum í Leicester í dag. Þessi tvö lið hafa barist um alla þá titla sem í boði eru undanfarin ár og á þessu tímabili virðist engin breyting verða þar á.

Hver verður markadrotting á EM?

Tveir markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna í fótbolta verða báðir í eldlínunni þegar England mætir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins á morgun. 

Ödegaard nýr fyrirliði Arsenal

Norðmaðurinn Martin Ödegaard mun leiða lið Arsenal til leiks í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi.

Mourinho mætir Tottenham í umdeildum leik: „Hámark hræsninnar“

Lærisveinar José Mourinho í Roma mæta Tottenham Hotspur í æfingaleik á morgun. Stuðningsmenn Tottenham eru margir hverjir spenntir fyrir því að endurnýja kynnin við Portúgalann sem stýrði liðinu frá 2019 til 2021. Staðsetning leiksins hefur hins vegar vakið athygli.

„Væri gaman að vinna hann einu sinni“

Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni.

Sjá næstu 50 fréttir