Fleiri fréttir

„Ég er aðeins að verða gráðug núna“

Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir tryggði Valskonum 1-0 sigur á Breiðabliki í stórleik Bestu deildar kvenna í gærkvöldi en Arna var síðan gestur í Bestu mörkunum eftir leikinn.

„Beta er drottning í Kristianstad“

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir það afar dýrmætt að hafa fengið að spila eitt tímabil undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Hún talar afar vel um Elísabetu sem hefur stýrt Kristianstad frá 2009.

Dýraníðingurinn Zouma játar sök

Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveim­ur ákæru­liðum vegna dýr­aníðs fyr­ir rétti í Lund­ún­um í dag.

Dalvík/Reynir sló Lengjudeildarlið Þórs úr leik

Seinni fjórum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka rétt í þessu og þar var boðið upp á óvænt úrslit þegar 3. deildarlið Dalvíkur/Reynis sló Lengjudeildarlið Þórs úr leik með 2-0 sigri.

ÍA í 16-liða úrslit eftir nauman sigur gegn Sindra

Fjórum leikjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka nú rétt í þessu. Skagamenn þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti 3. deildarlið Sindra, en ÍA vann 5-3 útisigur eftir að hafa lent undir í tvígang.

Conte fær auka 150 milljónir punda til að eyða í sumar

Stærstu hluthafar enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur, ENIC Sports Inc, ætla sér að setja auka 150 milljónir punda í félagið eftir að liðið tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe

Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain.

Fermingar­gjöfin sem ól af sér fyrsta at­vinnu­mann Hvamms­tanga

Þær eru ófáar bílferðirnar, ofan á allar æfingarnar og meðfædda hæfileika, sem liggja að baki því að Hvammstangi eignaðist fulltrúa í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina þegar Hilmir Rafn Mikaelsson steig þar sín fyrstu skref. Fermingargjöfin frá mömmu og pabba hjálpaði líka til.

Mbappé ræddi við Liverpool

Svo virðist sem fleiri lið en Real Madrid og Paris Saint-Germain hafi komið til greina hjá frönsku stórstjörnunni Kylian Mbappé. Hann ræddi nefnilega við Liverpool.

„Allt liðið er á bak við Írisi og fjölskyldu hennar“

Þróttur vann 1-2 útisigur í Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, sagði að sigurinn í kvöld væri fyrir Írisi Dögg Gunnarsdóttur, markvörð Þróttar, og fjölskyldu hennar en afi Írisar var borin til grafar fyrr í dag.

Freyr stýrði Lyng­by upp í úr­vals­deild | Aron lagði upp er Hor­sens fór einnig upp

Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby munu leika í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Sætið var tryggt með 1-1 jafntefli gegn Nyköbing á útivelli í kvöld. Þá lagði Aron Sigurðarson upp eitt marka Horsens er liðið vann 4-0 útisigur á Fredericia og tryggði sér einnig sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Pabbi Rúbens Dias skallaði Noel Gallagher

Sauma þurfti nokkur spor í einn þekktasta stuðningsmanns Manchester City eftir að faðir leikmanns liðsins skallaði hann í fagnaðarlátunum þegar City varð Englandsmeistari í gær.

Sjá næstu 50 fréttir