Fleiri fréttir

Ítölsku meistararnir enn taplausir

Ítölsku meistararnir í Inter unnu 3-1 útisigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Fiorentina leiddu í hálfleik, en góður seinni hálfleikur skilaði meisturunum sigri.

Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa

Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá.

Kjartan Henry og Þórður í þriggja leikja bann

Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, og Þórður Ingason, varamarkvörður Víkings, hafa verið dæmdir í þriggja leikja bann af aganefnd KSÍ eftir að sauð upp úr undir lok leiks þegar að liðin mættust í Pepsi Max deild karla í vikunni.

Tékkar fóru létt með Kýpur í íslenska riðinum

Tékkar unnu afar sannfærandi 8-0 sigur þegar að liðið tók á móti Kýpur í undankeppni HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag. Liðin leika í C-riðli með Íslendingum.

Víkingar nýta hraðpróf og fjölga áhorfendum

Víkingar munu geta tekið á móti 1.500 fullorðnum áhorfendum auk barna á laugardaginn, þegar þeir gætu mögulega orðið Íslandsmeistarar í fótbolta karla í fyrsta sinn í þrjátíu ár.

„Erum mennskir og getum stundum horft framhjá lögunum“

„Þetta er það sem að maður myndi kalla ástríðu,“ sagði Þorvaldur Árnason dómari þegar hann útskýrði af hverju hann taldi ekki rétt að refsa Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fyrir að hlaupa inn á völlinn og fagna sigurmarkinu gegn KR í Pepsi Max-deildinni á sunnudag.

„Ákváðum að taka á því allra versta“

Þorvaldur Árnason dómari viðurkennir að hægt hefði verið að spjalda fleiri leikmenn en þá Kjartan Henry Finnbogason og Þórð Ingason, eftir stimpingarnar undir lok leiks KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta.

Napoli með fullt hús stiga eftir stór­sigur

Napoli vann 4-0 sigur á Udinese í Serie A, ítösku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Liðið er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru búnar.

Ronald Araujo hetja Barcelona

Barcelona var hársbreidd frá því að tapa fyrsta deildarleik tímabilsins í kvöld er Granada kom í heimsókn á Camp Nou. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli þar sem Ronald Araujo jafnaði metin í uppbótartíma.

Romeo Beckham fetar í fótspor föður síns

Romeo Beckham, sonur David og Victoriu, lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður í fótbolta um helgina. Hvort hann nái sömu hæðum og fair sinn verður að koma í ljós.

James á leið til Katar

James Rodríguez hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Everton. Hann er farinn til Katar til viðræðna við þarlent félag.

Sjá næstu 50 fréttir