Fleiri fréttir

„Verður með óbragð í munninum“

Atli Viðar Björnsson, spekingur EM í dag, segir að það verði erfitt fyrir Robert Lewandowski, framherja Póllands, að sofna í kvöld.

Markaveisla hjá Spánverjum

Spánn lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Slóvakíu í síðustu umferð E-riðilsins en Spánverjar enda í öðru sæti riðilsins. Lokatölur 5-0.

Svíar hirtu toppsætið eftir dramatík

Robert Lewandowski skoraði tvö mörk og brenndi af einu algjöru dauðafæri er Pólland tapaði 3-2 fyrir Svíþjóð í lokaumferð E-riðilsins á EM. Með sigrinum endar Svíþjóð í 1. sæti riðilsins.

Stórþjóð gæti setið eftir með sárt ennið í kvöld

Enn getur allt gerst í dauðariðlinum á EM en þar ráðast úrslitin í kvöld með leikjum Portúgals og Frakklands, og Þýskalands og Ungverjalands. Það eru síðustu leikirnir í riðlakeppni EM áður en útsláttarkeppnin tekur við.

Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins á EM

Fimm mörk voru skoruð í leikjunum tveim á EM í gær. Raheem Sterling skoraði eina mark Englendinga sem unnu 1-0 sigur gegn Tékkum og tryggðu sér toppsæti D-riðils. Króatar unnu 3-1 sigur gegn Skotum og eru komnir áfram ásamt Englendingum og Tékkum.

KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna

Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi.

England á toppi D-riðils eftir sigur gegn Tékkum

Englendingar og Tékkar mættust í úrslitaleik um efsta sæti D-riðils á EM í kvöld. Raheem Sterling skoraði eina mark leiksins snemma leiks og Englendingar tryggðu sér því efsta sæti riðilsins.

Í það minnsta 60.000 áhorfendur leyfðir á úrslitaleik EM

Samkvæmt breskum yfirvöldum verða verða leyfðir í það minnsta 60.000 áhorfendur þegar undanúrslit og úrslit EM fara fram á Wembley í næsta mánuði. Hingað til hafa 22.500 áhorfendur verið leyfðir á þjóðarleikvang Englendinga.

Taktu prófið: Hvaða EM-hetja ert þú?

Stöð 2 Sport stendur fyrir sérstökum leik í tengslum við Evrópumótið í fótbolta þar sem hægt er að komast að því hvaða EM-hetju fólk líkist mest.

Fimm laus sæti í 16-liða úrslitum á EM

Ellefu þjóðir hafa nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í fótbolta en það ræðst í kvöld og á morgun hvaða fimm þjóðir bætast í hópinn.

Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi

Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta.

Freyr úr stúdíóinu í danskan þjálfarastól

Danska knattspyrnufélagið Lyngby staðfesti í dag ráðningu Freys Alexanderssonar. Freyr, sem verið hefur undanfarið sérfræðingur í sjónvarpsþáttunum EM í dag, verður aðalþjálfari Lyngby.

Freyr á að koma Lyngby í efstu deild

Freyr Alexandersson verður aðalþjálfari danska knattspyrnufélagsins Lyngby næstu tvö árin og tilkynnt verður um ráðningu hans í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir